is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Smásagnasamkeppni KÍ – skilafrestur til föstudags

18. Sept. 2019

Smásagnakeppni KÍ er í fullum gangi og smásögur farnar að berast hvaðanæva af landinu. Lokafrestur til að skila inn sögu er 20. september. Við hvetjum kennara til að hvetja nemendur til þátttöku. Tilefni smásagnasamkeppninnar er Alþjóðadagur kennara, eða…

Atkvæðagreiðsla í formannskjöri FF hafin

17. Sept. 2019

Formannskjör í Félagi framhaldsskólakennara (FF) hófst klukkan 12:00 í dag. Atkvæðagreiðslan er rafræn og stendur til klukkan 14:00 mánudaginn 23. september næstkomandi. Tveir eru í framboði til formanns Félags framhaldsskólakennara: Guðjón Hreinn Hauksson,…

Opið fyrir umsóknir um kennaraskipti

16. Sept. 2019

Starfandi grunnskólakennarar geta nú sótt um tíu daga kennaraskipti eftir að samstarf milli Félags grunnskólakennara og Kennarasamtaka Alberta-ríkis í Kanada var komið á. Með samstarfinu gefst kennurum einstakt tækifæri til alþjóðlegrar starfsþróunar, læra og…

Guðjón Hreinn og Gunnar Hólmsteinn í formannskjöri

16. Sept. 2019

Formannskosningar hjá Félagi framhaldsskólakennara hefjast 17. september og standa til 23. september. Í framboði eru Guðjón Hreinn Hauksson, starfandi formaður FF og framhaldsskólakennari í Menntaskólanum á Akureyri, og Gunnar Hólmsteinn Ársælsson,…

Tveir bjóða sig fram til formanns FF

05. Sept. 2019

Frestur til að bjóða sig fram til formanns Félags framhaldsskólakennara (FF) rann út í gær. Tveir bjóða sig fram í formannsembættið; þeir Guðjón Hreinn Hauksson, starfandi formaður FF og framhaldsskólakennari við Menntaskólann á Akureyri, og Gunnar Hólmsteinn…

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir

04. Sept. 2019

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2020–2021. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2019. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: aga- og…

Samið um viðræðuáætlun og eingreiðslu við leikskólann Aðalþing

03. Sept. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, hefur gert samkomulag við leikskólann Aðalþing í Kópavogi (Sigöldu ehf) um endurskoðun viðræðuáætlunar vegna komandi kjarasamninga. Samkvæmt samkomulaginu er stefnt að undirritun nýs kjarasamings…

Svæðisþing tónlistarskóla hefjast senn – 17. árið í röð

03. Sept. 2019

Svæðisþing tónlistarskóla hefjast í næstu viku en þingin fara, venju samkvæmt, fram á sex stöðum á landinu. Svæðisþing tónlistarskóla eru samstarfsverkefni Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Samtaka tónlistarskóla og er þetta sautjánda…

Samkomulag um eingreiðslu 1. nóvember 2019

02. Sept. 2019

Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu fyrr í dag samkomulag um endurskoðaða viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Formlegum viðræðum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga er frestað fram í október en stefnt er…

Ráðstefna um hlutverk leiðsagnakennara í norrænu skólakerfi

28. Ágúst 2019

Norræn ráðstefna um störf og hlutverk leiðsagnakennara í skólastarfi á Norðurlöndum verður haldin í Reykjavík dagana 11. og 12. nóvember næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hlutverk leiðsagnarkennara á Norðurlöndum. Á ráðstefnunni verður fjallað um…

Kosið til formanns FF 17. - 23. september nk.

28. Ágúst 2019

Kjörstjórn Félags framhaldsskólakennara hefur ákveðið dagsetningar kosninga til formanns félagsins. Kosningarnar standa yfir dagana 17. til 23. september næstkomandi en framboðsfrestur er til 5. september nk. Kjörtímabil nýs formanns verður frá 1. október að…

Ráðgjafi tekur til starfa hjá FG

27. Ágúst 2019

Guðrún Erlingsdóttir hefur verið ráðin í starf ráðgjafa hjá Félagi grunnskólakennara. Guðrún hóf störf í Kennarahúsinu í gær. Um er að ræða tímabundna ráðningu. Guðrún er með meistarapróf í blaðamennsku frá Háskóla Íslands. Hún starfaði á árum áður sem…

Pistlar

Ný lög um menntun og ráðningu kennara

Í þessum pistli, og þeim næsta, verða til umræðu þær breytingar sem felast í nýjum lögum um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda. Fyrri pistillinn fjallar um aðdraganda breytinganna og helstu atriði þeirra. Seinni pistillinn fjallar um ýmis áhrif sem…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.