is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Íslenska er stórmál

12. Júní 2019

Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál hér á landi hefur verið samþykkt á Alþingi. Í tillögunni er fjallað um alls 22 aðgerðir sem því tengjast en meginmarkmið þeirra eru að íslenska verði notuð á öllum sviðum samfélagsins, að…

Kennarahúsið lokar klukkan 15:00 á föstudögum í sumar

07. Júní 2019

Kennarasambandið er komið í sumargírinn og því verður Kennarahúsið lokað frá og með klukkan 15:00 alla föstudaga í sumar. Lokunin gildir frá og með deginum í dag, föstudeginum 7. júní…

Uppfærsla á vefþjónustu KÍ

07. Júní 2019

Félagsmönnun er vinsamlegast bent á að um kl. 14 í dag föstudag, verður unnið við uppfærslu á vefþjónustu í tölvukerfi KÍ. Mínar síður gætu því orðið óvirkar í örfáar mínútur um það leyti. Ef þið lendið í vandræðum, lokið þá Mínum síðum og reynið aftur stuttu…

Sex verkefni hljóta styrk úr Rannsóknasjóði KÍ

03. Júní 2019

Úthlutun úr Rannsóknasjóði KÍ fyrir árið 2019 liggur nú fyrir. Alls bárust 48 umsóknir en til úthlutunar voru fimm milljónir króna. Þetta er fyrsta úthlutun sjóðsins en stofnað var til hans á 7. Þingi KÍ sem fram fór í apríl í fyrra. Markmið sjóðsins er veita…

Opnað fyrir bókanir haustsins á þriðjudag

30. Maí 2019

Orlofssjóður KÍ opnar næstkomandi þriðjudag, 4. júní kl. 18.00, fyrir bókarnir á eignum sjóðsins á tímabilinu 30. ágúst 2019 til 7. janúar 2020. Reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær,“ gildir. Á sama tíma verður opnað fyrir bókanir í eina nótt í eignum…

Fimm aðildarfélög skrifa undir samkomulag um viðræðuáætlun

28. Maí 2019

Félag grunnskólakennara (FG), Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT), Félag leikskólakennara (FL), Félag stjórnenda leikskóla (FSL) og Skólastjórafélag Íslands (SÍ) hafa gert samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginlega…

Nótan 10 ára á næsta ári – öllum tónlistarskólum boðið að senda atriði

24. Maí 2019

Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla fagnar tíu ára afmæli á næsta ári. Að því tilefni verður Nótan í sérstökum hátíðarbúningi þar sem öllum tónlistarskólum verður boðið að senda tónlistaratriði á allsherjar uppskeruhátíð í Hörpu þann 29. mars 2020.…

Tæplega fimmtíu sóttu um

21. Maí 2019

Alls bárust 48 umsóknir í Rannsóknasjóð Kennarasambands Íslands. Rannsóknasjóðurinn er nýr af nálinni en stofnað var til hans á síðasta þingi KÍ, sem fram fór í apríl í fyrra. Umsóknarfrestur rann út í gær. Markmið sjóðsins er að veita styrki sem styðja við…

Formannsskipti í Félagi kennara á eftirlaunum

17. Maí 2019

Marta Sigurðardóttir hefur tekið við formennsku í Félagi kennara á eftirlaunum. Aðalfundur félagsins fór fram í apríl en þá hættu þau Sigurlín Sveinbjarnardóttir, Guðrún Ólafía Samúelsdóttir og Pétur Bjarnason í stjórn félagsins. Aðalstjórn FKE er svo skipuð:…

Samkomulag undirritað um kjaratölfræðinefnd

15. Maí 2019

Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins í Ráðherrabústaðnum fyrr í dag. Kjaratölfræðinefndin er samstarf heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um gerð og…

Breytingar á símatíma og afgreiðslu sjóða KÍ sumarið 2019

15. Maí 2019

Þjónustusvið sjóða Kennarasambands Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri við félagsmenn: Vegna fjölda umsókna í endurmenntunar- og sjúkrasjóði KÍ, er afgreiðslutími umsókna sem stendur að meðaltali um 3 vikur. Ef umsókn þarf að fara fyrir næsta fund…

Bakland LHÍ skipar nýjan fulltrúa í stjórn LHÍ

15. Maí 2019

Stjórn Baklands Listaháskóla Íslands skipaði 14. maí 2019 sl. Karen Maríu Jónsdóttur forstöðumann Höfuðborgarstofu, stjórnarmann Baklandsins í Listaháskóla Íslands til 2022. Hún tekur við af Rúnari Óskarssyni tónlistarmanni sem hefur verið stjórnarmaður í 3…

Pistlar

Um ofbeldi í skólum

Fyrir fimm árum birtist frétt í íslenskum vefmiðli um að sífellt fleiri kennarar yrðu fyrir ofbeldi í störfum sínum. Þar var meðal annars vísað í sænska könnun sem benti til þess að hér um bil tíundi hver kennari yrði fyrir ofbeldi í starfi á hverju ári. Um…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.