is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Auglýst eftir framboðum til formanns og stjórnar FF

18. Des. 2017

Uppstillingarnefnd Félagi framhaldsskólakennara auglýsir eftir framboðum og tilnefningum til formanns og stjórnar félagsins sem kjósa skal til fyrir aðalfund FF sem fram fer 26. - 27. apríl 2018. Formaður félagsins Fjórir fulltrúar í stjórn FF Framboð og…

Um kjör formanns FG, framboð og kosningar í önnur trúnaðarstörf

18. Des. 2017

Nýr formaður Félags grunnskólakennara verður kosinn dagana 17. til 22. janúar næstkomandi. Frestur til að skila inn framboði er til miðnættis 28. desember 2017. Þá er vert að minna á að þeir sem hyggjast bjóða sig fram til annarra trúnaðarstarfa á vegum…

Rósa Ingvarsdóttir býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara

17. Des. 2017

Rósa Ingvarsdóttir, stærðfræðikennari í Rimaskóla og formaður Kennarafélags Reykjavíkur býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara. Rósa tilkynnti um framboð sitt í bréfi til kjörnefndar Félags grunnskólakennara fyrr í…

Kjartan Ólafsson býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara

15. Des. 2017

Kjartan Ólafsson, grunnskólakennari í Vatnsendaskóla í Kópavogi býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara. Kjartan tilkynnti um framboð sitt í bréfi til kjörnefndar Félags grunnskólakennara fyrr í…

Hjördís Albertsdóttir býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara

15. Des. 2017

Hjördís Albertsdóttir, umsjónarkennari við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara. Hjördís tilkynnti um framboð sitt í bréfi til kjörnefndar Félags grunnskólakennara fyrr í…

Kristján Arnar Ingason býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara

15. Des. 2017

Kristján Arnar Ingason, umsjónarkennari við Fellaskól býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara. Kristján Arnar tilkynnti um framboð sitt í bréfi til kjörnefndar Félags grunnskólakennara fyrr í…

Anna María Gunnarsdóttir er nýr varaformaður Kennarasambands Íslands

13. Des. 2017

Anna María Gunnarsdóttir hefur verið kjörin varaformaður Kennarasambands Íslands. Fjórir félagsmenn KÍ buðu sig fram í embættið og féllu atkvæði þannig: Anna María Gunnarsdóttir hlaut 1.653 atkvæði eða 52,86% Ásthildur Lóa Þórsdóttir hlaut 845 atkvæði eða…

22% félagsmanna KÍ hafa kosið í varaformannskjöri

12. Des. 2017

Kjörsókn í varaformannskjöri Kennarasambands Íslands var 22% á hádegi í dag, þriðjudaginn 13. desember. Hægt er að kjósa til klukkan 14 á morgun, miðvikudaginn 13. desember. Frambjóðendur til formanns Kennarasambands Íslands eru eftirtaldir: Anna María…

Kjörsókn 11% á hádegi í dag

11. Des. 2017

Alls höfðu 11% félagsmanna í Kennarasambandi Íslands greitt atkvæði í kosningu um varaformann Kennarasambands Íslands klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14 miðvikudaginn 13. desember. Frambjóðendur til formanns Kennarasambands Íslands eru…

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði á landsbyggðinni

11. Des. 2017

Vinnueftirlitið ætlar að standa fyrir námskeiðum fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum og framhaldsskólum sem eru utan höfuðborgarsvæðisins um helstu málaflokka sem varða vinnuumhverfi starfsmanna í skólunum, sjá…

Styðja kröfu um að náms- og kennslugögn verði ókeypis

08. Des. 2017

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra lýsa yfir stuðningi við ályktun málþings Skólamálaráðs Kennarasambands Íslands sem fór 5. september síðastliðinn. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Heimilis og skóla hefur sent frá sér. Þar segir jafnframt:…

7% hafa kosið í varaformannskjöri KÍ

08. Des. 2017

Alls höfðu 7% félagsmanna í Kennarasambandi Íslands greitt atkvæði í kosningu um varaformann Kennarasambands Íslands klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14 miðvikudaginn 13. desember. Frambjóðendur til formanns Kennarasambands Íslands eru…

Pistlar

Í fréttum er þetta helst

Daginn sem ég var kjörinn varaformaður KÍ lærði ég mjög mikið. En ég er jafnframt fegin að hafa fengið eldskírn í samfélagsmiðlaumræðu og læra á fyrsta degi að að lesa alltaf yfir allt sem eftir mér er haft og athuga hvort það sé sett fram í réttu samhengi.…

Skólavarðan

  • Eru allir á hlaupum? Er ekki bara allt í góðu?

    „Kennarastarfið er jafn annasamt og það er skemmtilegt," skrifar Hildur Hauksdóttir, enskukennari og áfangastjóri við Menntaskólann á Akureyri. Hún veltir fyrir sér móttöku nýliða í kennarastétt og segir frá áhugaverðu nýliðakaffi, að finnskri fyrirmynd, sem komið hefur verið á fót í MA. „Nýliðakaffi á ekki hvað síst erindi við okkur reynsluboltana. Við höfum heilmiklu að miðla en það sem meira er, við getum lært afar mikið af nýjum og öflugum samstarfsmönnum.

  • Blanda af eldri og yngri kennurum góð fyrir skólastarfið

    Rétt eins og aðrar íslenskar starfsstéttir þurfa kennarar að taka mið af hröðum samfélagsbreytingum í störfum sínum, enda eru gerðar kröfur til skóla um að veita menntun í samræmi við þarfir samfélagsins á hverjum tíma. Sigurbjörg Bjarnadóttir hefur starfað sem kennari í nærri þrjátíu ár og Sigrún Helga Snæbjörnsdóttir í liðlega tvo áratugi. Báðar starfa þær við Síðuskóla á Akureyri.