is / en / dk

 

7. aðalfundur Félags leikskólakennara var haldinn dagana 14.-15. maí 2018, á Hótel Örk í Hveragerði. Sjá fundargerð aðalfundar hér.

 

Lög Félag leikskólakennara.

Fjárhagsáætlun Félags leikskólakennara 2018-2021.
   
ÁLYKTANIR  

Ályktun gegn Pisa based test for early childhood prófum á leikskólabörnum.

Ályktun um að samræma starfs- og vinnutíma á milli skólastiga.

Ályktun um fjölgun undirbúningstíma.

Ályktun um frjálsan leik.

Ályktun um handbók Kennarasambandsins.

Ályktun um innleiðingu á aðalnámskrá leikskóla.

Ályktun um innra starf félagsins.

Ályktun um laun leikskólakennara.

Ályktun um samráð leikskólastjóra og trúnaðarmanna vegna ráðninga í stöður leikskólakennara.

Ályktun um símenntun og starfsþróun félagsmanna.

Ályktun um skilgreindan tíma til starfsþróunar leikskólakennara.

Ályktun um starfsumhverfi leikskólakennara.

Ályktun um Starfsþróunarsjóð annarra háskólamenntaðra í FL.

Ályktun um ungliðastarf Félags leikskólakennara.

Ályktun um upplýsinga- og kynningarmál.

Ályktun um velferð og líðan barna.

Ályktun varðandi skýrslu.

   
STARFSÁÆTLANIR  

Starfsáætlun samninganefndar FL 2018-2022.

Starfsáætlun skólamálanefndar FL 2018-2022.

Starfsáætlun stjórnar FL 2018-2022.

Starfsáætlun svæðadeilda FL 2018-2022.

Starfsáætlun trúnaðarmanna FL 2018-2022.

 

 

GÖGN FYRIR AÐALFUND

 

 

TILLÖGUR

 

DAGSKRÁ - á pdf

Kl. 11:30 Aðalfundarfulltrúar sóttir á langferðabíl.
Kl. 12:30 Léttur hádegisverður.
Kl. 13:00 Setning.
Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla.
Kl. 13:10 Hvar er leikurinn í forgangsröðinni? Mikilvægi leiks í námi leikskólabarna.
Sara Margrét Ólafsdóttir, doktorsnemi.
Kl. 13:40 Leikur, landamæri og smyglarar! Hugleiðing um starfskenningu.
Ásmundur K. Örnólfsson, aðstoðarleikskólastjóri.
Kl. 14:00 Kaffi.
Kl. 14:30 Menntabúðir. Skráning: http://bit.ly/2I7CBHL
Kl. 15:45 Umræður, samantekt og slit.
Kl. 16:00 Ráðstefnu lokið.
Ráðstefnustjóri, Fjóla Þorvaldsdóttir.
Kl. 19:00 Hátíðarkvöldverður og samvera.
   
Kl. 09:30 Setning aðalfundar.
Haraldur F. Gíslason, formaður FL.
Kl. 09:50 Kosning starfsmanna fundarins.
Kl. 10:00 Skýrsla stjórnar.
Haraldur F. Gíslason, formaður FL.
Kl. 10:15 Ársreikningar félagsins lagðir fram.
Hannes Þorsteinsson, skrifstofustjóri KÍ.
Kl. 11:00 Mál lögð fram og vísað til nefnda.
Kl. 12:30 Hádegismatur.
Kl. 13:30

Nefndarstörf:

 • Laganefnd.
 • Skólamálanefnd.
 • Kjaramálanefnd.
 • Nefnd um innra starf og félagsmál.
Kl. 14:30 Kaffihlé.
Kl. 15:00 Ályktanir og tillögur, afgreiðsla mála.
Kl. 16:00

Afgreiðsla mála, stutt kynning frambjóðenda og kosningar.

 • Lagabreytingar.
 • Fjárhagsáætlun.
 • Stjórnarkjöri lýst.
 • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
 • Kosning kjörstjórnar.
 • Kosning samninganefndar.
 • Kosning skólamálanefndar.
 • Kosning framboðsnefndar og í önnur trúnaðarstörf.
 • Önnur mál.
Kl. 17:00 Fundi slitið.
Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður FL.
Kl. 17:30 Lagt af stað frá Hveragerði.
   

 


 

Tengt efni