is / en / dk


Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum hélt ársfund félagsins laugardaginn 18. nóvember 2017 kl. 13:00-15:00 í Gallerí á Grand hótel, Reykjavík.
 

DAGSKRÁ
Kl. 13:00

Hefðbundin ársfundarstörf.

Umfjöllun um starfsemi félagsins og starfsáætlun þar sem m.a. verður komið inn á Starfsmenntunarsjóð FT, Fræðslusjóð FT, Sjúkrasjóð KÍ og Orlofssjóð KÍ. Reikningar lagðir fram til kynningar.

 

Umræður.

Staða mála hjá starfshópi sem starfar samkvæmt bókun sem fylgdi miðlunartillögu Ríkissáttasemjara.

Umræður um eftirfarandi forgangsmál hjá félaginu:

  • lögverndun starfsheitis,
  • endurskoðun á frumvarpi til nýrra laga um tónlistarskóla,
  • endurskoðun aðalnámskrár tónlistarskóla,
  • sérfræðingur á sviði lista/tónlistar í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
  Ályktanir.
  Önnur mál.
Kl. 15:30 Ársfundarslit.
   

Félagsmenn voru hvattir til að mæta og taka þátt í samræðum um mikilvæg málefni stéttarinnar.

 

 

Tengt efni