is / en / dk

Orlofssjóður KÍ vekur athygli á að enn eru ýmsir orlofskostir í boði í sumar og haust. 

Orlofssjóður Kennarasambands Íslands vekur athygli á að enn eru fjölbreyttir orlofskostir í boði þetta sumarið og einnig er hægt að bóka orlofshús í haust. Ný verðskrá tekur gildi 1. september. 

Þá geta félagsmenn nýtt sér aðra orlofskosti; svo sem Veiðikortið, Útilegukortið, hótel- og flugávísanir. Nánar hér

Í byrjun september verður opnað fyrir bókanir á vorönn 2020. 

Hér má finna frekari upplýsingar um bókanir og punkta. Einnig er hægt að skoða sig um á Orlofsvef KÍ

 

Tengt efni