Félag sérkennara á Íslandi
21. Nóvember 2016

Á aðalfundi Félags íslenskra sérkennara 21 nóvember 2016,  var ný stjórn kjörin. Sædís Ósk Harðardóttir var endurkjörinn formaður félagsins.  Aldís Ebba Eðvaldsdóttir og Sigrún Huld Auðunsdóttir sitja áfram í stjórninni en nýjar koma inn þær Jónína Rós Guðmundsdóttir og Kristín Arnardóttir.  Anna-Lind Pétursdóttir og Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, fara úr stjórn en taka sæti sem varamenn í stjórn.