Félag sérkennara á Íslandi

Fagtímaritið Glæður kemur út árlega og í því eru birtar greinar og viðtöl um sérkennslumál. Útgefandi er:

Félag sérkennara á Íslandi
Kennarahúsinu,
Laufásvegi 81, 101 Rvk.
Sími 595 1111, fax 595 1112
 

Ritstjórar:
Sædís Ósk Harðardóttir
Aldís Ebba Eðvaldsdóttir

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ritnefnd:
Guðrún Þóranna Jónsdóttir
Ásta Björk Björnsdóttir
 
Ábyrgðarmaður:
Sædís Ósk Harðardóttir

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Umbrot & útlit:
Prentsmiðja Guðjón Ó
 
Áskrift og breytingar á áskrift:
Sædís Ósk Harðardóttir
s. 862 1868
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Gjaldkeri:
Sigrún Huld Auðunsdóttir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
   

Ný blöð kosta kr. 3.500 en eldri blöð má fá á kr. 2.500. Blaðið má nálgast í lausasölu hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Félagsmenn í FÍS fá tímaritið sent heim en aðrir geta gerst áskrifendur með því að hafa samband á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
 

Glæður 2010

 • Hamingjusamari börn. Anna Jóna Guðmundsdóttir sálfræðikennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
 • Líf mitt með lesblindu. Ágústa Ármann framhaldsskólanemi.
 • Líðan unglinga í skóla sem lifað hafa við ofbeldi á heimili. Nanna Þóra Andrésdóttir M.Ed.
 • Þjónusta Sjónarhóls er fyrir allt landið. Guðríður Hlíf Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri.
 • Stoðir - fræðsla fyrir erlenda foreldra. Arnbjörg Eiðsdóttir kennsluráðgjafi í nýbúafræðslu í Þjónustumiðstöð Breiðholts.
 • Bræðisköst í sjálfstæðisbaráttu. Dr. Laura Riffel.
 • Gauraflokkar, sumarbúðir fyrir drengi með ADHD. Bóas Valdórsson sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans.
   

Glæður 2009

 • Byrjendakennsla í lestri, bernskulæsi - snemmtæk íhlutun. Guðrún Sigursteinsdóttir.
 • Lestrarþjálfun ungra barna með lestrarörðugleika. Sigurlaug Jónsdóttir.
 • Áhrifaþættir á mótun sjálfsálits barna með lestrarörðugleika. Þorgerður Guðmundsdóttir.
 • Árangursrík lestrarkennsla. Guðrún Edda Bentsdóttir.
 • Árangursríkir kennsluhættir fyrir börn með lestrarvanda. Sigrún Vilborg Heimisdóttir og Vin Þorsteinsdóttir.
 • Upplýsingatækni og lestrarörðugleikar. Guðfinna Hákonardóttir.
 • Fræðslu- og upplýsingavefur um læsi og lestrarerfiðleika. Helga Sigmundsdóttir.
 • LOGOS: Et godt hjelpemiddel ved diagnostiering og avhjelping af lesevansker. Torleiv Höien.
 • Unglingar, skólalífsgæði og sérkennsla. Anna Katrín Eiríksdóttir.