Félag sérkennara á Íslandi

Heiðursfélagi FÍS 2018      Auður Bj. Kristinsdóttir

Heiðursfélagi FÍS 2016 - Sigríður Ólafsdóttir

Heiðursfélagi FÍS 2014 - Sylvía Guðmundsdóttir

Heiðursfélagi FÍS 2013 - Rannveig Lund

Heiðursfélagi FÍS 2012 - Ragna Freyja Karlsdóttir

Heiðursfélagi FÍS 2011 - Guðjón Ólafsson

 

 

Heiðursfélagi FÍS 2010 - Þorsteinn Sigurðsson
Þorsteinn vann mikið brautryðjandastarf fyrir FÍS. Starfaði mikið við gerð og útgáfu námsefnis sem sérkennarar eru enn að nota.

Heiðursfélagi FÍS 2009 - Þóra Kristinsdóttir
Þóra var einn af stofnendum Félags íslenskra sérkennara. Hún hefur komið að útgáfu námsefnis í rúm 30 ár. Helstu áherslur hafa legið í lestri og móðurmálskennslu. Hún starfaði um árabil við Kennaraháskóla Íslands og kom þannig að grunnmenntun margra kennara.

Heiðursfélagi FÍS 2008 - Rannveig Löve
Rannveig vann mikið brautryðjendastarf á sviði sérkennslumála, bæði við kennslu og útgáfu námsefnis.