Faghópur leikskólasérkennara

Nýtt Fréttabréf

29. Nóvember 2017

Út er komið nýtt Fréttabréf Faghópsins. Meðal efnis að þessu sinni er umfjöllun um haustfundinn, fræðsludag sérkennara, námskeiðsdagur í mars og…

Haustfundur 2017

11. október 2017

Föstudaginn 27. október 2017, kl. 14 verður haldinn haustfundur Faghóps leikskólasérkennara í Kennarahúsinu við Laufásveg. Þar á að ræða um málefni barna í leit að alþjóðlegri…

Vetrarstarfið

12. September 2017

Stjórn Faghópsins kom saman til fundar í gær. Rætt var m.a. um vetrarstarfið, en eins og félagsmönnum rekur vonandi minni til þá gerði stjórnin könnun meðal félagsmanna haustið…