Félag raungreinakennara

Íslenskir keppendur fengu bronz og heiðursviðurkenningu

10. október 2016

47. ólympíuleikarnir í eðlisfræði í Zurich í Sviss: Ísland sendi að venju keppnislið framhaldsskólanema á Ólympíuleikana í eðlisfræði (International Physics Olympiad) sem voru…

Hópferð eðlisfræðikennara á sumarþing AATP í Ohio

08. október 2016

Hópferð eðlisfræðikennara á sumarþing AATP í Ohio Félag raungreinakennara (FR) stendur fyrir hópferð eðlisfræðikennara á sumarþing American Association of Physics Teachers (AAPF)…

Vel sótt námskeið FR um náttúruvá

28. September 2016

Vorið 2016 hélt Félag raungreinakennara tvö sumarnámskeið. Annað þeirra var á sviði umhverfisfræði með áherslu á náttúruvá og var haldið dagana 6.-7. júní 2016. Fimm sérfræðingar…