Félag raungreinakennara

Ný útgáfa jarðfræðibókar á íslensku

20. Ágúst 2015

Ný og endurskoðuð útgáfa á jarðfræðikennslubókinni Jarðargæði eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson er komin út. Sjá t.d. á: http://idnu.is/vara/jardargaedi-ny-utgafa/…

Vel heppnað sumarnámskeið um stærðfræðikennslu

19. Ágúst 2015

Sumarnámskeið félags raungreinakennara var haldið 28.-29. maí 2015. Efni námskeiðsins var að þessu sinni stærðfræði og stærðfræðikennsla í framhaldsskólum. Hugmyndin með…

Ný vefsíða

30. Mars 2015

Velkomin á nýja vefsíðu Félags raungreinakennara!