is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Meistaraverkefni verðlaunuð

17. Sept. 2018

Tólf verkefni sem hafa á einn eða annan hátt, hagnýtt gildi fyrir framþróun í formlegri og óformlegri menntun, fengu viðurkenningu skóla- og frístundaráðs árið 2018. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt en markmið þeirra er að auka hagnýtingu…

Eflum íslenskt mál til framtíðar - áhersla mennta- og menningarmálaráðherra

13. Sept. 2018

Þingsályktun um íslensku sem þjóðtungu og opinbert mál á Íslandi verður lög fyrir Alþingi í haust. Í tillögunni eru aðgerðir í 22 liðum íslenskunni til stuðnings og er markmiðið m.a. að efla íslenskukennslu og stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi og…

Orlofssjóður opnar fyrir bókanir í dag

11. Sept. 2018

Opnað verður fyrir bókanir í sumarhús KÍ, fyrir tímabilið 9. janúar til 7. júní 2019, klukkan 18:00 í dag, þriðjudaginn 11. september. Reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ gildir. Símavakt verður á skrifstofu milli klukkan 18-19 í dag. Símanúmer verður birt á…

Frestur til að sækja um þróunarstyrk rennur út á laugardag

10. Sept. 2018

Stjórn Vísindasjóðs FL/FSL vekur athygli á því að umsóknum um þróunarstyrki (C-deild) þarf að skila í gegnum Mínar síður á vef Kennarasambandsins í síðasta lagi næstkomandi laugardag, 15. september 2018. Þróunarstyrkir eru veittir til: Þróunar- og…

Dagur læsis

07. Sept. 2018

Alþjóðlegur dagur læsis er á morgun og því er upplagt að skoða góð og handhæg læsisráð Menntamálastofnunar. Læsi snýst um miklu meira en árangur í skóla, það snýst um að geta nýtt sér þau tækifæri sem lífið hefur upp á að bjóða. Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að…

KÍ boðar trúnaðarmenn á fræðslunámskeið

06. Sept. 2018

Fræðslunefnd Kennarasambands Íslands efnir til fræðslunámskeiðs fyrir nýja og nýlega trúnaðarmenn þriðjudaginn 25. september næstkomandi. Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík og stendur frá klukkan 10 til 15. Markmið námskeiðsins er að efla…

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir

03. Sept. 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2019 - 2020. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: skóla…

Nýjar ritreglur um greinarmerkjasetningu

03. Sept. 2018

Nýjar ritreglur um greinarmerkjasetningu sem gilda um stafsetningarkennslu í skólum voru gefnar út í sumar. Ekki er um að ræða grundvallarbreytingar heldur er texti um þær sem fylgir nú skýrari og betri dæmi fundin til. Reglur þessar, sem Íslensk málnefnd…

Málþroski og læsi áberandi á ferli Hrafnhildar Ragnarsdóttur

28. Ágúst 2018

Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor í þroska- og sálmálvísindum við Háskóla Íslands lætur af störfum nú eftir fjörutíu ára farsælan starfsferil sem kennari og fræðimaður. Rannsóknir Hrafnhildar hafa að mestu snúist um málþroska barna, þróun málnotkunar og…

Menntamálaráðherra hvattur til að tala máli raungreina

21. Ágúst 2018

Samtök líffræðikennara, Samlíf, hvetja menntamálaráðherra til að gaumgæfa vel uppbyggingu í raungreinakennslu meðal annars með áherslu á verklega kennslu til að tryggja að nemendur nái tilsettum hæfniviðmiðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ályktun sem…

Framkvæmdir á orlofssvæðum KÍ

16. Ágúst 2018

Framkvæmdir hafa staðið yfir í tveimur orlofshúsabyggðum Kennarasambandsins, í Ásabyggð á Flúðum og í Kjarnaskógi við Akureyri, frá því síðastliðinn vetur. Í Ásabyggð er Orlofssjóður að endurnýja þrjú hús eða nr. 41, 42 og 43 en sjötta þing KÍ samþykkti…

FG gefur út handbók fyrir grunnskólakennara

14. Ágúst 2018

Stjórn Félags grunnskólakennara ákvað á fundi sínum í gær að hefja útgáfu kennarahandbókar fyrir skólaárið 2018-2019. Ákvörðun stjórnar er í samræmi við ályktun sem var samþykkt á aðalfundi Félags grunnskólakennara sem fram fór í Borgarnesi í maí…

Pistlar

Um hvað snúast kjarasamningar á komandi vetri?

Gylfi Zoega vann skýrslu fyrir forsætisráðherra um þjóðhagslegt umhverfi kjarasamninga á komandi vetri. Gylfi bendir á að launakjör almennings í landinu hafi batnað á undanförnum árum. Hagvísar sýna að ráðstöfunartekjur þjóðarinnar hafa hækkað og kaupmáttur…

Skólavarðan

  • Aukin réttindi fyrir börn

    Ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga tóku gildi hér á landi í júlí á þessu ári en með þeim var leidd í íslenskan rétt persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins. Þótt margt í nýju lögunum sé óbreytt frá eldri löggjöf innihalda þau ýmsar nýjar reglur segir Hildur Þórarinsdóttir, lögfræðingur hjá Persónuvernd.

  • Vinnustofur víða um land

    HLJÓM-2 hvernig verða niðurstöður nýttar til að koma til móts við einstaklingsþarfir?