is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Félag leikskólakennara styður tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar

17. Jan. 2020

Félag leikskólakennara styður heilshugar tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík. 1. janúar síðastliðinn tóku í gildi lög sem meðal annars kveða á um leyfisbréf þvert á skólastig. Við þá breytingu varð…

Opið hús í Vörðuleiti á laugardag

15. Jan. 2020

Orlofssjóður býður félagsmönnum KÍ að skoða nýjar orlofsíbúðir við Vörðuleiti næstkomandi laugardag. Orlofssjóður festi kaup á hinu nýbyggða fjölbýlishúsi í lok nóvember og hefur síðustu vikur verið unnið að því að gera íbúðirnar tilbúnar til útleigu. Tíu…

Enn öflugri þjónusta KÍ með nýjum Mínum síðum

14. Jan. 2020

Nýjar Mínar síður Kennarasambands Íslands eru komnar í loftið. Markmiðið er að auka enn frekar þjónustu við félagsmenn til að þeir geti sinnt öllu á vefnum. Á Mínum síðum eru margar nýjungar en þær helstu eru að félagsmenn geta ávallt fylgst með stöðu sinna…

Fleiri kennarafélög brýna samninganefnd FF

09. Jan. 2020

Framhaldsskólakennarar hafa verið án samnings í rúmlega tíu mánuði og hvetur stjórn Kennarafélags Flensborgarskólans í Hafnarfirði og Kennarafélag Menntaskólans á Ísafirði samningsaðila til að ganga frá samningi sem fyrst. Ályktun Kennarafélags Menntaskólans…

Kennarafélag FB brýnir samninganefnd FF

02. Jan. 2020

Félagar í Kennarafélagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti telja fullkomlega óviðunandi að ekki skuli enn vera búið að ljúka við nýjan kjarasamning. Þetta er meðal þess sem segir í ályktun sem kennarafélagið sendi frá sér. Ályktun Kennarafélags FB hljóðar svo í…

Áform Reykjanesbæjar og fleiri sveitarfélaga mikilvægt innlegg í kjaraviðræður

20. Des. 2019

Fræðsluráð Reykjanesbæjar ætlar að grípa til aðgerða er varðar starfsumhverfi í leikskólum bæjarins. Þetta kom fram á fundi fræðsluráðs í byrjun mánaðarins en á fundinum var tekin fyrir Skýrsla starfshóps um bættar starfsaðstæður í leikskólum. Ingibjörg…

Leyfisbréf gilda þvert á skólastig frá og með áramótum

19. Des. 2019

Ný lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda taka gildi um áramótin. Skólastjórar eiga að tryggja að kennarar með leyfisbréf sem starfa á öðru skólastigi en leyfisbréfið náði upphaflega til fái leyfisbréf sín viðurkennd að fullu frá og með…

Sálfélagsleg þjónusta HSN hlýtur jólakortastyrk KÍ 2019

17. Des. 2019

Kennarasamband Íslands styrkir Sálfélagslega þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands um 350 þúsund krónur. Styrkurinn er ætlaður til kaupa á búnaði til sálfræðimeðferðar barna og unglinga á Norðurlandi. Kennarasambandið hefur ekki sent jólakort um langt…

FF auglýsir eftir liðsauka

13. Des. 2019

Félag framhaldsskólakennara og Vísindasjóður FF og FS auglýsa eftir þjónustufulltrúa í fullt starf á skrifstofu félagsins. Menntunarkröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi leyfisbréf sem framhaldsskólakennari. Reynsla:…

Krákan vill fullan kraft í kjaraviðræður

12. Des. 2019

Stjórn Krákunnar, kennarafélags Kvennaskólans í Reykjavík, telur algjörlega óviðunandi að FF og FS hafi verið án kjarasamnings í tæpt ár. Þetta er meðal þess sem segir í ályktun sem stjórn Krákunnar sendi sendi frá sér í gær. Ályktun Krákunnar hljóðar svo í…

Félagsdómur fellst ekki á kröfu KÍ um jafngildingu

05. Des. 2019

Félagsdómur felldi í gær úrskurð í svokölluðu „jafngildingarmáli“ Kennarasambands Íslands, vegna Félags grunnskólakennara, gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Úrskurður Félagsdóms er á þá leið að Samband íslenskra sveitarfélaga er sýknað af kröfu KÍ um að…

Desember- og annaruppbætur voru greiddar um mánaðamót

04. Des. 2019

Desember/annaruppbætur voru greiddar félagsmönnum aðildarfélaga KÍ. 1. desember síðastliðinn. Desember/annaruppbót er greidd miðað við starfshlutfall og starfstíma félagsmanns. Útreikningar annar/desemberuppbóta eru misjafnir eftir aðildarfélögum KÍ. Tímabil…

Pistlar

Jólakveðja og játning

Mér var á það bent á dögunum að játningar veki ávallt mikla athygli. Því hefst þessi jólakveðja til ykkar ágætu félagar í KÍ á einni slíkri. Sem lið í ævilöngu og heilsuátaki var ég stödd fyrir skemmstu í hjólatíma í líkamsræktarstöð. Tónlistin var fjölbreytt…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.