is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Formannsskipti í Félagi kennara á eftirlaunum

17. Maí 2019

Marta Sigurðardóttir hefur tekið við formennsku í Félagi kennara á eftirlaunum. Aðalfundur félagsins fór fram í apríl en þá hættu þau Sigurlín Sveinbjarnardóttir, Guðrún Ólafía Samúelsdóttir og Pétur Bjarnason í stjórn félagsins. Aðalstjórn FKE er svo skipuð:…

Samkomulag undirritað um kjaratölfræðinefnd

15. Maí 2019

Samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar var undirritað á 15. samráðsfundi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins í Ráðherrabústaðnum fyrr í dag. Kjaratölfræðinefndin er samstarf heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um gerð og…

Breytingar á símatíma og afgreiðslu sjóða KÍ sumarið 2019

15. Maí 2019

Þjónustusvið sjóða Kennarasambands Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri við félagsmenn: Vegna fjölda umsókna í endurmenntunar- og sjúkrasjóði KÍ, er afgreiðslutími umsókna sem stendur að meðaltali um 3 vikur. Ef umsókn þarf að fara fyrir næsta fund…

Bakland LHÍ skipar nýjan fulltrúa í stjórn LHÍ

15. Maí 2019

Stjórn Baklands Listaháskóla Íslands skipaði 14. maí 2019 sl. Karen Maríu Jónsdóttur forstöðumann Höfuðborgarstofu, stjórnarmann Baklandsins í Listaháskóla Íslands til 2022. Hún tekur við af Rúnari Óskarssyni tónlistarmanni sem hefur verið stjórnarmaður í 3…

Rannsóknasjóður KÍ tekinn til starfa

23. Apríl 2019

Rannsóknasjóður Kennarasambands Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki og er umsóknarfrestur 20. maí 2019. Stofnað var til Rannsóknasjóðsins á 7. þingi KÍ, sem var haldið 10. til 13. apríl 2018, og er markmið sjóðsins að veita styrki til rannsókna sem…

Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla

23. Apríl 2019

Kennarasamband Íslands hvetur félagsmenn til að sýna samstöðu og mæta á baráttufundi og kröfugöngur á alþjóðlegum baráttudegi launafólks 1. maí. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla. Baráttufundir og kröfugöngur verða…

Lífskjarasamningar geta ekki staðist án trausts

08. Apríl 2019

„Það á eftir að svara stórum spurningum í kjaramálum opinberra starfsmanna. Vonandi verður hér til þjóðarsátt. Það er þó býsna langt í land með það. Við þurfum að taka stóru málin til umræðu á stóra sviðinu og horfast í augu við það að þau sitja öll pikkföst…

Yngsti tónlistarnemandi í sögu Nótunnar til að hljóta útnefningu fyrir besta atriðið

06. Apríl 2019

Lokahátíð Nótunnar 2019 fór fram í dag í Hofi á Akureyri. Það voru fleiri hundruð tónlistarnemar sem tóku þátt í svæðistónleikum um allt land til að öðlast þátttökurétt á lokahátíðinni. Að lokum voru það 24 atriði og um 70 nemendur sem stigu á stokk í Hofi í…

44 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði

28. Mars 2019

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2019-2020. Sjóðnum bárust alls 100 umsóknir og var heildarupphæð umsókna rúmar 219 millj. kr. Veittir voru styrkir til 44 verkefna að upphæð rúmlega 57 millj. kr.…

Hver er staða íslenskukennslu?

19. Mars 2019

Hver er staða íslenskukennslu í skólakerfinu?, Hvað virkar vel og hvað má gera betur? Hefur þú skoðun á því eða hugmynd sem þig langar að koma á framfæri? Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnu um íslenskukennslu í skólum landsins í samvinnu…

Endurskoðun aðalnámskrár hafin

19. Mars 2019

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sett í gang vinnu við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla. Send hefur verið könnun til allra grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi aðalnámskrár og hvernig hún nýtist í hverjum skóla fyrir sig.…

Samkomulag við Reykjavíkurborg um launaupplýsingar

19. Mars 2019

Kennarasamband Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samkomulag um að borgin láti KÍ í té launaupplýsingar um félagsmenn sambandsins. Samkomulag þetta var undirritað í lok árs 2018. Tilgangur samkomulagsins er að gera aðilum þess kleift að fylgjast með…

Pistlar

Leiðsagnarkennarinn, lykill að velfarnaði

Eftir því sem skólaganga almennings á Íslandi hefur lengst hefur verið hugað sífellt meira að menntun kennara. Upphaf formlegrar kennaramenntunar hér á landi má rekja næstum 150 ár aftur í tímann og tengist beint baráttu fyrir almenningsmenntun í landinu.…

Skólavarðan

  • Kennarasambandið í Borgartún

    Starfsemi Kennarasambands Íslands flyst í ný húsakynni í Borgartúni 30, sjöttu hæð, í sumar. Aðdragandinn hefur verið langur en um þessar mundir eru fimmtán ár síðan markvisst var farið að leita leiða við að leysa úr húsnæðisvanda Kennarasambandsins.

  • Jafnréttisnefnd segir ...

    ...að formleg og óformleg jafnréttisumræða verði að vera virk meðal nemenda og kennara á öllum skólastigum.