is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Samninganefnd FF vísar kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara

23. Jan. 2020

Samninganefnd Félags framhaldsskólakennara vísaði í dag kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn hefur nú verið laus síðan 31. mars 2019, eða í tæpt ár. Ekki hefur verið boðað til samningafundar hjá ríkissáttasemjara en vonir standa…

Nýr þjónustufulltrúi tekur til starfa hjá FF

23. Jan. 2020

Þorbjörn Rúnarsson, áður áfangastjóri við Flensborgarskólann í Hafnarfirði, tekur til starfa hjá Félagi framhaldsskólakennara og Vísindasjóði FF og FS í byrjun febrúar. Hann var einn 12 umsækjenda um stöðuna. Þorbjörn er jarðfræðingur að mennt og hefur…

Stjórn Félags stjórnenda leikskóla styður tillögur skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um breyttan opnunartíma leikskóla

20. Jan. 2020

Félag stjórnenda leikskóla styður tillögur skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um breyttan opnunartíma leikskóla og tekur undir áhyggjur af of löngum dvalartíma barna í leikskólum. Samkvæmt lögum um leikskóla er leikskólinn fyrsta skólastigið í skólakerfinu…

Félag leikskólakennara styður tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar

17. Jan. 2020

Félag leikskólakennara styður heilshugar tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík. 1. janúar síðastliðinn tóku í gildi lög sem meðal annars kveða á um leyfisbréf þvert á skólastig. Við þá breytingu varð…

Opið hús í Vörðuleiti á laugardag

15. Jan. 2020

Orlofssjóður býður félagsmönnum KÍ að skoða nýjar orlofsíbúðir við Vörðuleiti næstkomandi laugardag. Orlofssjóður festi kaup á hinu nýbyggða fjölbýlishúsi í lok nóvember og hefur síðustu vikur verið unnið að því að gera íbúðirnar tilbúnar til útleigu. Tíu…

Enn öflugri þjónusta KÍ með nýjum Mínum síðum

14. Jan. 2020

Nýjar Mínar síður Kennarasambands Íslands eru komnar í loftið. Markmiðið er að auka enn frekar þjónustu við félagsmenn til að þeir geti sinnt öllu á vefnum. Á Mínum síðum eru margar nýjungar en þær helstu eru að félagsmenn geta ávallt fylgst með stöðu sinna…

Fleiri kennarafélög brýna samninganefnd FF

09. Jan. 2020

Framhaldsskólakennarar hafa verið án samnings í rúmlega tíu mánuði og hvetur stjórn Kennarafélags Flensborgarskólans í Hafnarfirði og Kennarafélag Menntaskólans á Ísafirði samningsaðila til að ganga frá samningi sem fyrst. Ályktun Kennarafélags Menntaskólans…

Kennarafélag FB brýnir samninganefnd FF

02. Jan. 2020

Félagar í Kennarafélagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti telja fullkomlega óviðunandi að ekki skuli enn vera búið að ljúka við nýjan kjarasamning. Þetta er meðal þess sem segir í ályktun sem kennarafélagið sendi frá sér. Ályktun Kennarafélags FB hljóðar svo í…

Áform Reykjanesbæjar og fleiri sveitarfélaga mikilvægt innlegg í kjaraviðræður

20. Des. 2019

Fræðsluráð Reykjanesbæjar ætlar að grípa til aðgerða er varðar starfsumhverfi í leikskólum bæjarins. Þetta kom fram á fundi fræðsluráðs í byrjun mánaðarins en á fundinum var tekin fyrir Skýrsla starfshóps um bættar starfsaðstæður í leikskólum. Ingibjörg…

Leyfisbréf gilda þvert á skólastig frá og með áramótum

19. Des. 2019

Ný lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda taka gildi um áramótin. Skólastjórar eiga að tryggja að kennarar með leyfisbréf sem starfa á öðru skólastigi en leyfisbréfið náði upphaflega til fái leyfisbréf sín viðurkennd að fullu frá og með…

Sálfélagsleg þjónusta HSN hlýtur jólakortastyrk KÍ 2019

17. Des. 2019

Kennarasamband Íslands styrkir Sálfélagslega þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands um 350 þúsund krónur. Styrkurinn er ætlaður til kaupa á búnaði til sálfræðimeðferðar barna og unglinga á Norðurlandi. Kennarasambandið hefur ekki sent jólakort um langt…

FF auglýsir eftir liðsauka

13. Des. 2019

Félag framhaldsskólakennara og Vísindasjóður FF og FS auglýsa eftir þjónustufulltrúa í fullt starf á skrifstofu félagsins. Menntunarkröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi leyfisbréf sem framhaldsskólakennari. Reynsla:…

Pistlar

Baráttan um tímann

Mikið hefur verið rætt og ritað um opnunartíma leikskóla í Reykjavík síðustu daga eftir að meirihluti skóla- og frístundarsviðs setti fram tillögur um styttingu opnunartíma leikskóla. Þessar tillögur eru í samræmi við tillögur stýrihóps um umbætur og skipulag…

Skólavarðan


Warning: DOMDocument::load(): php_network_getaddresses: getaddrinfo failed: Name or service not known in /home/kiis/public_html/modules/mod_premis_rss/mod_premis_rss.php on line 20

Warning: DOMDocument::load(http://skolavardan.is/=rss): failed to open stream: php_network_getaddresses: getaddrinfo failed: Name or service not known in /home/kiis/public_html/modules/mod_premis_rss/mod_premis_rss.php on line 20