is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Kennarahúsið lokað frá tólf á hádegi á morgun

16. Apríl 2019

Starfsmenn Kennarahússins ætla að byrja páskafríið með stæl og því verður Kennarahúsinu lokað klukkan tólf á hádegi á morgun, miðvikudaginn 17. apríl. Skrifstofan opnar aftur klukkan níu, þriðjudaginn 23. apríl. Gleðilega…

Lífskjarasamningar geta ekki staðist án trausts

08. Apríl 2019

„Það á eftir að svara stórum spurningum í kjaramálum opinberra starfsmanna. Vonandi verður hér til þjóðarsátt. Það er þó býsna langt í land með það. Við þurfum að taka stóru málin til umræðu á stóra sviðinu og horfast í augu við það að þau sitja öll pikkföst…

Yngsti tónlistarnemandi í sögu Nótunnar til að hljóta útnefningu fyrir besta atriðið

06. Apríl 2019

Lokahátíð Nótunnar 2019 fór fram í dag í Hofi á Akureyri. Það voru fleiri hundruð tónlistarnemar sem tóku þátt í svæðistónleikum um allt land til að öðlast þátttökurétt á lokahátíðinni. Að lokum voru það 24 atriði og um 70 nemendur sem stigu á stokk í Hofi í…

44 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði

28. Mars 2019

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2019-2020. Sjóðnum bárust alls 100 umsóknir og var heildarupphæð umsókna rúmar 219 millj. kr. Veittir voru styrkir til 44 verkefna að upphæð rúmlega 57 millj. kr.…

Hver er staða íslenskukennslu?

19. Mars 2019

Hver er staða íslenskukennslu í skólakerfinu?, Hvað virkar vel og hvað má gera betur? Hefur þú skoðun á því eða hugmynd sem þig langar að koma á framfæri? Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnu um íslenskukennslu í skólum landsins í samvinnu…

Endurskoðun aðalnámskrár hafin

19. Mars 2019

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sett í gang vinnu við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla. Send hefur verið könnun til allra grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi aðalnámskrár og hvernig hún nýtist í hverjum skóla fyrir sig.…

Samkomulag við Reykjavíkurborg um launaupplýsingar

19. Mars 2019

Kennarasamband Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samkomulag um að borgin láti KÍ í té launaupplýsingar um félagsmenn sambandsins. Samkomulag þetta var undirritað í lok árs 2018. Tilgangur samkomulagsins er að gera aðilum þess kleift að fylgjast með…

Könnun um kjör og starfsumhverfi leikskólakennara

18. Mars 2019

Könnun þar sem spurt var um atriði á borð við aukinn undirbúningstíma, tölvukost, styttingu vinnuviku, rými barna og ýmis hlunnindi, var framkvæmd nýverið á vegum skólamálanefndar Félags leikskólakennara. Skólamálanefnd FL kallaði formlega eftir þessum…

FG fundar um kjaramál í öllum svæðafélögum

11. Mars 2019

Félag grunnskólakennara stendur fyrir fundaherferð um land allt næstu daga, en kjarasamningar félagsins losna 30. júní nk. Markmið fundanna er að gefa félagsmönnum tækifæri til að koma skilaboðum beint til samninganefndar og standa vonir til þess að fundirnir…

Alls barst 71 umsögn við kennarafrumvarpið

11. Mars 2019

Frestur til senda inn umsögn vegna frumvarps til laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla er liðinn. Alls barst 71 umsögn í samráðsgátt stjórnvalda en hægt var að skila inn athugasemdum til miðnættis á…

Aðgerðir til að fjölga kennurum kynntar

05. Mars 2019

Launað starfsnám, námsstyrkur til nemenda og styrkir til starfandi kennara til náms í starfstengdri leiðsögn eru meðal aðgerða sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í dag en þær eiga að taka á kennaraskorti í landinu. Í…

Launamiðar komnir í heimabanka - skattframtal 2019 vegna launa 2018

01. Mars 2019

Fyrir neðan eru ábendingar vegna greiðslna úr eftirtöldum endurmenntunarsjóðum KÍ: Vísindasjóður Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla. Vonarsjóður Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands. Vísindasjóður Félags…

Pistlar

Lífskjör okkar allra

Þessa dagana þurfa þeir sem starfa á almenna markaðnum að gera upp hug sinn varðandi nýgerða lífskjarasamninga. Lífskjarasamningurinn er á margan hátt merkilegur. Þar er lagt út á óhefðbundnar brautir. Meðal annars er því heitið að aukist landsframleiðsla á…

Skólavarðan

  • ​Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi

    Skólaveturinn 2017-2018 stóð SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi, W.O.M.E.N., samtök kvenna af erlendum uppruna og einstaka móðurmálsskóla, fyrir málþingunum Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi. Verkefnið hlaut Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla 2018 og hlaut einnig tilnefningu til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2018.

  • Siljan hvetur krakka til að lesa bækur

    Barnabókasetur Íslands stendur nú í fimmta sinn fyrir Siljunni, myndbandasamkeppni fyrir grunnskólanemendur í 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Siljan er opin nemendum í öllum skólum landsins. Markmið keppninnar er að auka áhuga barna og unglinga á bóklestri.