is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Kennarahúsið lokað þriðjudaginn 15. október

14. Okt. 2019

Kennarahúsið verður lokað þriðjudaginn 15. október vegna fundar með trúnaðarmönnum Kennarasambandsins. Skrifstofan verður opnuð á hefðbundnum tíma, klukkan níu, miðvikudaginn 16.…

Metfjöldi fundar um skólamál á Selfossi

11. Okt. 2019

Óhætt er að segja að Selfoss sé suðupottur faglegrar umræðu um skóla- og menntamál í dag. Ríflega sex hundruð félagsmenn KÍ eru staddir í bænum og ræða málin á námstefnu annars vegar og haustþingi hins vegar. Skólastjórafélag Íslands heldur árlega námstefnu…

FL og Skerjagarður samþykkja viðræðuáætlun og eingreiðslu

11. Okt. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Skerjagarður hafa gert samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu…

Gimli og FL gera samkomulag um viðræður og eingreiðslu

10. Okt. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Karen ehf., vegna leikskólans Gimlis, hafa gert með sér samkomulag um eingreiðslu og viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Eingreiðslan, sem samið er um, nemur 105 þúsund krónum og verður…

Framtíðarsýn um starfsþróun kennara

09. Okt. 2019

Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda skilaði á dögunum tillögum til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um framtíðarsýn fyrir starfsþróun kennara. Tillögur þessar eru nýmæli þar sem ekki hefur legið fyrir sameiginleg…

Samið um viðræðuáætlun og eingreiðslu við Hjallastefnuna

09. Okt. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, hefur skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga milli Hjallastefnunnar og KÍ. Samkomulagið kveður m.a. á um eingreiðslu að upphæð 105.000 krónur sem greidd verður út 1.…

FL og Skólar ehf. samþykkja viðræðuáætlun og eingreiðslu

07. Okt. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Skólar ehf. hafa gert samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu…

Upptaka af Skólamálaþingi aðgengileg á netinu

06. Okt. 2019

Ungir kennarar – framtíð kennarastarfsins var yfirskrift Alþjóðadags kennara um heim allan. Því var ákveðið að helga Skólamálaþing KÍ 2019 umræðu um framtíð kennarastéttarinnar. Skólamálaþing fór fram í Veröld – húsi Vigdísar fimmtudaginn 3. október. Njótið…

Smásagnahöfundar verðlaunaðir við hátíðlega athöfn

04. Okt. 2019

Úrslit í Smásagnasamkeppni KÍ voru gerð kunn við hátíðlega athöfn í Bókasafni Kópavogs fyrr í dag. Smásagnasamkeppnin var nú haldin í fimmta sinn og er tilefnið Alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn, sem haldinn er hátíðlegur um heim allan 5. október ár…

Guðjón Hreinn Hauksson tekinn við sem formaður FF

04. Okt. 2019

Guðjón Hreinn Hauksson tók við sem nýr formaður Félags framhaldsskólakennara á fulltrúafundi félagsins sem haldinn er á Nauthól í Reykjavík í dag. Félagsmenn ræða á fundinum landslag kjarasamninga en einnig var kosið í nokkrar…

Hver er framtíð kennarastarfsins? Málið rætt á Skólamálaþingi KÍ

02. Okt. 2019

Ungir kennarar – framtíð kennarastarfsins er yfirskrift Alþjóðadags kennara um heim allan. Þessi yfirskrift á vel við og því var ákveðið að helga Skólamálaþing KÍ 2019 umræðu um framtíð kennarastéttarinnar. Alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn, er jafnan…

Samið um viðræðuáætlun og eingreiðslu við Krílasel og Waldorfleikskóla

27. Sept. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, hefur skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga annars vegar milli Krílasels ungbarnaleikskóla og KÍ og hins vegar milli Waldorfleikskólanna og KÍ. Samkomulagið kveður…

Pistlar

Hugleiðing á Alþjóðadegi kennara

Ungir kennarar og framtíð kennarastarfsins er að þessu sinni þema Alþjóðadags kennara sem er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Ein af meginstoðum hverrar þjóðar er öflugt menntakerfi. Sameiginlegt verkefni skólasamfélagsins og menntamálayfirvalda er að…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.