is / en / dk

 
 
 
 
 
 
 

Fréttir og tilkynningar

Góð þátttaka í smásagnasamkeppni

18. Sept. 2017

Vel á annað hundrað smásögur voru sendar inn í smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara, en frestur til að skila inn sögum rann út á miðnætti. Þetta er þriðja árið í röð sem keppnin er haldin og þátttaka í henni hefur alltaf farið…

Bregðast verður strax við manneklu

13. Sept. 2017

Stjórn Félags stjórnenda leikskóla (FSL) hvetur rekstraraðila til að bregðast þegar í stað við manneklu í leikskólum, með aðgerðum til framtíðar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ályktun sem stjórnin sendi frá sér í morgun. Í ályktuninni segir jafnframt…

Bilun í símkerfi

11. Sept. 2017

Símkerfi Kennarahússins er bilað og ekki hægt að ná sambandi við skiptiborð. Unnið er að viðgerð og vonir standa til að þetta ástand muni ekki vara lengi. Félagsmenn í KÍ eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kann að stafa. UPPFÆRT KLUKKAN…

Námsefni verði ókeypis og framboð aukið

06. Sept. 2017

Löngu tímabært er að ráðast í aðgerðir til að auka framboð á vönduðum og fjölbreyttum náms- og kennslugögnum. Náms- og kennslugögn eiga að vera nemendum að kostnaðarlausu frá upphafi leikskóla til loka framhaldsskóla og í tónlistarskólum til að tryggja…

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir

04. Sept. 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2018-2019. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2017. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: skóla…

Opnað fyrir bókanir vegna leigu á fyrri hluta næsta árs

01. Sept. 2017

Hægt verður að bóka orlofseignir, á tímabilinu 8. janúar til 8. júní 2018, frá og með klukkan 18 þriðjudaginn 5. september næstkomandi. Reglan fyrstur kemur, fyrstur fær gildir. Símavakt verður á milli klukkan 18 og 19 á þriðjudag; símanúmer verður birt…

Smásagnasamkeppnin í fullum gangi

22. Ágúst 2017

Blásið hefur verið til Smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara þriðja haustið í röð. Tilefni smásagnasamkeppninnar er Alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn, sem haldinn er hátíðlegur hérlendis og um veröld alla 5. október.…

Fimmti október er kennaradagurinn

18. Ágúst 2017

Alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn eins og hann er líka kallaður, verður haldinn hátíðlegur hér á landi og um heim allan 5. október. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er Faglegt frelsi – styrkjum stöðu kennara. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að…

Kennarahúsið lokað frá klukkan 15

17. Ágúst 2017

Kennarahúsinu verður lokað klukkan 15 á morgun, föstudaginn 18. ágúst. Þetta er síðasti föstudagurinn í sumar þar sem lokað er klukkan 15. Frá og með næstu viku verður afgreiðslutími skrifstofu með hefðbundnum…

Verður framtíðarkennarinn app?

16. Ágúst 2017

Kennarasamband Íslands tekur þátt í Fundi fólksins 2017 sem að þessu sinni verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 8. og 9. september næstkomandi. Þetta er í annað skipti sem Kennarasambandið efnir til viðburðar á Fundi fólksins. Verður…

Bregðast verður strax við vanda leikskólanna

15. Ágúst 2017

Stjórn Félags leikskólakennara lýsir yfir þungum áhyggjum af þeim vanda sem blasir við í leikskólum er kemur að því að fá fólk til starfa. Stjórn FL telur þennan vanda djúpstæðan, hann komi upp nánast á hverju hausti. Ljóst sé að samfélagið þurfi að gera…

Aðalheiður gefur ekki kost á sér til endurkjörs

14. Ágúst 2017

Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur ekki kost á sér til endurkjörs í komandi kosningum innan KÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Aðalheiður sendi frá sér í morgun og hljóðar svo: Yfirlýsing varaformanns KÍ 14. ágúst…

Pistlar

Launasetning opinberra starfsmanna og styttri vinnuvika

Um áramótin breytti Alþingi lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Tilgangur breyttra laga var að mati Alþingis að jafna lífeyrisréttindi á milli almenna og opinbera markaðarins. Frumvarpið var fyrst lagt fyrir Alþingi á 146. löggjafarþingi (haustið…

Skólavarðan

  • Nemendur munu alltaf þurfa hvatningu, stuðning og aðhald

    Verður framtíðarkennarinn app? Nei, alls ekki. Þetta var meginniðurstaða umræðufundar KÍ á Fundi fólksins 2017. Um áttatíu manns sóttu fundinn og tóku þátt í umræðum um kennarahlutverkið í ljósi tæknibyltingar sem nú ríður yfir. Samdóma álit á fundinum var að kennarinn verði aldrei óþarfur en kennsluhættir og námsefnisgerð muni taka breytingum.

  • Landaleit og spurningastund

    Norræna skólaspjallið fer fram 20. september næstkomandi.