is / en / dk

21. Nóvember 2014

Stjórn Stéttarfélags lögfræðinga ákvað á fundi sínum, fimmtudaginn 20. nóvember, að styrkja verkfallssjóð tónlistarkennara. Upphæð styrksins nemur 750.000 krónum og kemur sér að sjálfsögðu vel. 

Í stéttarfélagi lögfræðinga eru rúmlega 600 félagsmenn; lögfræðingar sem starfa hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum markaði. 

 

Tengt efni