is / en / dk

25. Febrúar 2015

Boðað verður til framhaldsaðalfundar hjá Félagi tónlistarskólakennara. Aðalfundur félagsins fór fram á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn laugardag, 21. febrúar. Þegar komið var fram yfir boðaðan fundartíma var ljóst að ekki tækist að ljúka öllum þeim málum sem lágu fyrir fundinum.

Samþykkt var að fresta fundi og boða til framhaldsaðalfundar þar sem ókláruð mál frá aðalfundi verða tekin fyrir. 

Nánari upplýsingar um framhaldsaðalfundinn verða kynntar félagsmönnum á allra næstu dögum. 

Tengt efni