is / en / dk

26. Febrúar 2015
Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri Varmárskóla.

„Kennarar þurfa að leggja áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum og leggja stöðugt fyrir nemendur viðfangsefni sem hvetur þá áfram til þroska og árangurs. Kenna þarf nemendum að spyrja réttu spurninganna til að leysa þau verkefni sem lögð eru fyrir þá hverju sinni," skrifar Þórhildur Elfarsdóttir, skólastjóri Varmárskóla, í nýju Greinarkorni sem birt er á vefsíðu Skólastjórafélags Íslands. 

Þórhildur sat ráðstefnu ESHA í Króatíu síðasta haust og gerir fyrirlestur Guy Glaxton prófessors að umtalsefni í Greinarkorninu

Tengt efni