is / en / dk

27. Nóvember 2015

Samninganefnd Félags leikskólakennara skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga um klukkan 22 í gærkvöld. Gildistími samningsins er frá 1. júní 2015 til 31. mars 2019.

Efnt verður til kynningarfunda um land allt og hefst fundaherferðin á morgun. Hægt er að kynna sér fundarstaði og fundartíma hér.

Félagar í FL geta kynnt sér kjarasamninginn á læstu svæði. Aðgangsorð eiga að hafa borist félögum í tölvupósti. 

 

Tengt efni