is / en / dk

14. Desember 2015

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Orðsporsins 2016 en það eru hvatningarveðrlaun sem veitt eru á Degi leikskólans ár hvert.

Að þessu sinni verður Orðsporið veitt þeim sem þykir hafa skarað fram úr við að fjölga körlum í hópi leikskólakennara. Öllum er frjálst að tilnefna og hægt er að gera það hér.

Orðsporið 2016 verður veitt við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís á Degi leikskólans í byrjun febrúar á næsta ári.

 

Tengt efni