is / en / dk

04. Apríl 2017

Það var mikið um dýrðir á lokahátíð Nótunnar sem fram fór í Hörpunni á sunnudag. Tæplega 150 tónlistarnemendur komu fram og óskum við þeim öllum til hamingju með frábæra frammistöðu. Handhafi Nótunnar að þessu sinni er Anya Hund Shaddock og sendum við henni sérstakar hamingjuóskir. 

Eftirtalin atriði fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning á lokahátíð Nótunnar 2017.

Tónlistarsóli Árnesinga
Georg Friedrich Händel Larghetto e presto ír sónötu í g-moll
Kristín Viðja Vernharðsdóttir, sópranblokkflauta
Meðleikur: Einar Bjartur Egilsson, píanó

Tónlistarskóli Skagafjarðar
Antonín Dvořák Humoreska
Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, fiðla
Meðleikari: Júlíana Rún Indriðadóttir

Tónlistarskóli Bolungarvíkur
Frederic Chopin Vals í e-moll
Mariann Rähni, píanó

Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar
Claude Debussy Clair de lune
Anya Hrund Shaddock, píanó

Tónlistarskóli Ísafjarðar
Roger/Hammerstein Ol´man River
Aron Ottó Jóhannsson
Meðleikur: Pétur Ernir Svavarsson, píanó

Skólahljómsveit Kópavogs
Samuel R. Hazo Arabesque
C-sveit 65 flytjendur
Stjórnandi: Össur Geirsson

Tónlistarskóli Garðabæjar
Blake Tyson A Cricket SanG and Set the Sun
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, marimba

Tónskóli Sigursveins
Sergei Rachmaninoff Vocalise
Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir, selló
Meðleikur: Júlíana Rún Indriðadóttir, píanó

Tónskóli Sigursveins
Max Bruch Konsert nr. 1 í g-moll op. 26,
Allegro moderato
María Emilía Garðarsdóttir, fiðla
Meðleikur: Anna Málfríður Sigurðardóttir, píanó

Tónlistarskólinn á Akranesi
Willie Dixon Spoonful
Dixon-oktettinn skipa:
Ari Jónsson söngur,
Hjördís Tinna Pálmadóttir söngur,
Sigurður Jónatan Jóhannsson trompet,
Eiður Andri Guðlaugsson saxófónn,
Hugi Sigurðarson bassi,
Guðjón Jósef Baldursson trommur,
Guðjón Snær Magnússon gítar,
Meðleikur: Eðvarð Lárusson, pí
 

Tengt efni


Warning: array_filter() expects parameter 1 to be array, null given in /home/kiis/public_html/modules/mod_articles_relative/helper.php on line 35

Warning: array_flip() expects parameter 1 to be array, null given in /home/kiis/public_html/modules/mod_articles_relative/helper.php on line 42