is / en / dk

12. Febrúar 2018

Niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsmanna Félags grunnskólakennara liggja fyrir. Atkvæðagreiðslan hófst fimmtudaginn 8. febrúar og lauk klukkan 14:00 í dag, mánudaginn 12. febrúar. Kosið var í stjórn, samninganefnd, skólamálanefnd og kjörnefnd FG og buðu 43 félagsmenn fram krafta sína. 

Á kjörskrá voru 4.835 og atkvæði greiddu 1.203 eða 24,9%.

 

Niðurstöður í kjöri til stjórnar FG eru eftirfarandi. 

 1. Hjördís Albertsdóttir, Reykjahlíðarskóla, Mývatnssveit, 710 atkvæði
 2. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði,  630 atkvæði
 3. Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Glerárskóla, Akureyri, 599 atkvæði 
 4. Sigurður Freyr Sigurðarson, Síðuskóla, Akureyri,  582 atkvæði 
 5. Hreiðar Oddsson, Álfhólsskóla, Kópavogi,  519 atkvæði
 6. Jens Guðjón Einarsson, Stóru-Vogaskóla, Vogum, 518 atkvæði

Varamenn í stjórn eru: 

 1. Svava Þ. Hjaltalín, Giljaskóla, Akureyri, 460 atkvæði
 2. Silja Kristjánsdóttir, Sjálandsskóla, Garðabæ, 435 atkvæði
 3. Þórdís Sævarsdóttir, Dalskóla, Reykjavík, 425 atkvæði
 4. Kjartan Ólafsson, Vatnsendaskóla, Kópavogi, 364 atkvæði
 5. Lára Guðrún Agnarsdóttir, Austurbæjarskóla, Reykjavík, 359 atkvæði


Náðu ekki kjöri:

 • Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, Hvolsskóla, Hvolsvelli, 358 atkvæði
 • Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, Árbæjarskóla, Reykjavík, 348 atkvæði
 • Árný Elsa Lemacks, Kelduskóla, Reykjavík 263, atkvæði
 • Auðir seðlar 108

 

Niðurstöður í kjöri til samninganefndar: 

 • Gauti Eiríksson, Álftanesskóla, Garðabæ, 624 atkvæði, 1. sæti
 • Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði 524 atkvæði, var kjörin í stjórn
 • Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Glerárskóla, Akureyri, 458 atkvæði, var kjörin í stjórn
 • Jón Ingi Gíslason, Vættaskóla, Reykjavík 390, atkvæði, 2. sæti
 • Sigfús Aðalsteinsson, Giljaskóla, Akureyri 361, atkvæði, 3. sæti
 • Hreiðar Oddsson, Álfhólsskóla, Kópavogi, 330 atkvæði, var kjörinn í stjórn
 • Eva Káradóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja 311 atkvæði, 4. sæti
 • Silja Kristjánsdóttir, Sjálandsskóla, Garðabæ 287 atkvæði,  5. sæti


Varamenn í samninganefnd:

 1. Örlygur Þór Helgason, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 260 atkvæði, 
 2. Þórdís Sævarsdóttir, Dalskóla, Reykjavík, 238 atkvæði
 3. Kjartan Ólafsson, Vatnsendaskóla, Kópavogi, 235 atkvæði 
 4. Árni Már Árnason, Flataskóla, Garðabæ, 234 atkvæði
 5. Torfhildur Sigurðardóttir, Álfhólsskóla, Kópavogi, 228 atkvæði. 

Náðu ekki kjöri

 • María Birgisdóttir, Laugarnesskóla, Reykjavík, 222 atkvæði
 • Eyjólfur Kolbeins, Ölduselsskóla, Reykjavík, 214 atkvæði
 • Bergljót Ingvadóttir, Varmárskóla, Mosfellsbæ, 211 atkvæði
 • Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, Hvolsskóla, Hvolsvelli, 210 atkvæði
 • Imke Schirmacher, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 152 atkvæði
 • Elín Soffía Harðardóttir, Víðistaðaskóla, Hafnarfirði, 146 atkvæði
 • Auðir seðlar 76


 

Niðurstöður í kjöri til skólamálanefndar: 

 1. Alda Áskelsdóttir, Hvaleyrarskóla, Hafnarfirði, 549 atkvæði
 2. Kristín Björnsdóttir, Sunnulækjarskóla, Selfossi 511, atkvæði
 3. Sigþrúður Harðardóttir, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, 496 atkvæði
 4. Svava Þ. Hjaltalín, Giljaskóla, Akureyri, 485 atkvæði
 5. Þórdís Sævarsdóttir, Dalskóla, Reykjavík, 458 atkvæði
 6. Rannveig Þorvaldsdóttir, Árbæjarskóla, Reykjavík, 402 atkvæði


Varamenn í skólamálanefnd: 

 1. Þorbjörg Ólafsdóttir, Síðuskóla, Akureyri, 398 atkvæði
 2. Lára Guðrún Agnarsdóttir, Austurbæjarskóla, Reykjavík, 395 atkvæði
 3. Árný Jóna Stefánsdóttir, Kópavogsskóla, Kópavogi, 389 atkvæði
 4. Margrét Össurardóttir, Hvaleyrarskóla, Hafnarfirði, 375 atkvæði
 5. Guðrún I. Stefánsdóttir, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 362 atkvæði
 6. Sigríður Guðrún Guðmundsdóttir, Sjálandsskóla, Garðabæ, 350 atkvæði

Náðu ekki kjöri:

 • Pollý Rósa Brynjólfsdóttir, Brekkuskóla, Akureyri 349 atkvæði
 • Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir, Álfhólsskóla, Kópavogi 313 atkvæði
 • Auðir seðlar 231
   


Niðurstöður í kjöri til kjörnefndar: 

 1. Páll Erlingsson, Grunnskóla Grindavíkur; Grindavík, 613 atkvæði
 2. Inga Lóa Hannesdóttir, Grunnskólanum Hveragerði, 503 atkvæði
 3. Elín Guðfinna Thorarensen, Ölduselsskóla, Reykjavík, 414 atkvæði

Varamenn í kjörnefnd: 

 1. Arndís Hilmarsdóttir, Foldaskóla, Reykjavík, 402 atkvæði, 1.-2. varamaður
 2. Hrafnhildur Svendsen, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 402 atkvæði,  1.-2. varamaður
 3. Árný Jóna Stefánsdóttir, Kópavogsskóla, Kópavogi, 350 atkvæði

Náðu ekki kjöri: 

Lilja Margrét Möller, Vesturbæjarskóla, Reykjavík, 241 atkvæði
Auðir seðlar 228
 

Nýkjörnir stjórnar- og nefndarmenn taka formlega við embætti á aðalfundi Félags grunnskólakennara sem fram fer í Borgarnesi dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þá tekur Þorgerður Laufey Diðriksdóttir við embætti formanns FG en hún var kosin formaður í janúar síðastliðinum. 

 

 

 

Tengt efni