12. Febrúar 2018
Niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsmanna Félags grunnskólakennara liggja fyrir. Atkvæðagreiðslan hófst fimmtudaginn 8. febrúar og lauk klukkan 14:00 í dag, mánudaginn 12. febrúar. Kosið var í stjórn, samninganefnd, skólamálanefnd og kjörnefnd FG og buðu 43 félagsmenn fram krafta sína.
Á kjörskrá voru 4.835 og atkvæði greiddu 1.203 eða 24,9%.
Niðurstöður í kjöri til stjórnar FG eru eftirfarandi.
-
Hjördís Albertsdóttir, Reykjahlíðarskóla, Mývatnssveit, 710 atkvæði
-
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði, 630 atkvæði
-
Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Glerárskóla, Akureyri, 599 atkvæði
-
Sigurður Freyr Sigurðarson, Síðuskóla, Akureyri, 582 atkvæði
-
Hreiðar Oddsson, Álfhólsskóla, Kópavogi, 519 atkvæði
-
Jens Guðjón Einarsson, Stóru-Vogaskóla, Vogum, 518 atkvæði
Varamenn í stjórn eru:
-
Svava Þ. Hjaltalín, Giljaskóla, Akureyri, 460 atkvæði
-
Silja Kristjánsdóttir, Sjálandsskóla, Garðabæ, 435 atkvæði
-
Þórdís Sævarsdóttir, Dalskóla, Reykjavík, 425 atkvæði
-
Kjartan Ólafsson, Vatnsendaskóla, Kópavogi, 364 atkvæði
-
Lára Guðrún Agnarsdóttir, Austurbæjarskóla, Reykjavík, 359 atkvæði
Náðu ekki kjöri:
-
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, Hvolsskóla, Hvolsvelli, 358 atkvæði
-
Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, Árbæjarskóla, Reykjavík, 348 atkvæði
-
Árný Elsa Lemacks, Kelduskóla, Reykjavík 263, atkvæði
-
Auðir seðlar 108
Niðurstöður í kjöri til samninganefndar:
-
Gauti Eiríksson, Álftanesskóla, Garðabæ, 624 atkvæði, 1. sæti
-
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði 524 atkvæði, var kjörin í stjórn
-
Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Glerárskóla, Akureyri, 458 atkvæði, var kjörin í stjórn
-
Jón Ingi Gíslason, Vættaskóla, Reykjavík 390, atkvæði, 2. sæti
-
Sigfús Aðalsteinsson, Giljaskóla, Akureyri 361, atkvæði, 3. sæti
-
Hreiðar Oddsson, Álfhólsskóla, Kópavogi, 330 atkvæði, var kjörinn í stjórn
-
Eva Káradóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja 311 atkvæði, 4. sæti
-
Silja Kristjánsdóttir, Sjálandsskóla, Garðabæ 287 atkvæði, 5. sæti
Varamenn í samninganefnd:
-
Örlygur Þór Helgason, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 260 atkvæði,
-
Þórdís Sævarsdóttir, Dalskóla, Reykjavík, 238 atkvæði
-
Kjartan Ólafsson, Vatnsendaskóla, Kópavogi, 235 atkvæði
-
Árni Már Árnason, Flataskóla, Garðabæ, 234 atkvæði
-
Torfhildur Sigurðardóttir, Álfhólsskóla, Kópavogi, 228 atkvæði.
Náðu ekki kjöri
-
María Birgisdóttir, Laugarnesskóla, Reykjavík, 222 atkvæði
-
Eyjólfur Kolbeins, Ölduselsskóla, Reykjavík, 214 atkvæði
-
Bergljót Ingvadóttir, Varmárskóla, Mosfellsbæ, 211 atkvæði
-
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, Hvolsskóla, Hvolsvelli, 210 atkvæði
-
Imke Schirmacher, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 152 atkvæði
-
Elín Soffía Harðardóttir, Víðistaðaskóla, Hafnarfirði, 146 atkvæði
-
Auðir seðlar 76
Niðurstöður í kjöri til skólamálanefndar:
-
Alda Áskelsdóttir, Hvaleyrarskóla, Hafnarfirði, 549 atkvæði
-
Kristín Björnsdóttir, Sunnulækjarskóla, Selfossi 511, atkvæði
-
Sigþrúður Harðardóttir, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, 496 atkvæði
-
Svava Þ. Hjaltalín, Giljaskóla, Akureyri, 485 atkvæði
-
Þórdís Sævarsdóttir, Dalskóla, Reykjavík, 458 atkvæði
-
Rannveig Þorvaldsdóttir, Árbæjarskóla, Reykjavík, 402 atkvæði
Varamenn í skólamálanefnd:
-
Þorbjörg Ólafsdóttir, Síðuskóla, Akureyri, 398 atkvæði
-
Lára Guðrún Agnarsdóttir, Austurbæjarskóla, Reykjavík, 395 atkvæði
-
Árný Jóna Stefánsdóttir, Kópavogsskóla, Kópavogi, 389 atkvæði
-
Margrét Össurardóttir, Hvaleyrarskóla, Hafnarfirði, 375 atkvæði
-
Guðrún I. Stefánsdóttir, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 362 atkvæði
-
Sigríður Guðrún Guðmundsdóttir, Sjálandsskóla, Garðabæ, 350 atkvæði
Náðu ekki kjöri:
-
Pollý Rósa Brynjólfsdóttir, Brekkuskóla, Akureyri 349 atkvæði
-
Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir, Álfhólsskóla, Kópavogi 313 atkvæði
-
Auðir seðlar 231
Niðurstöður í kjöri til kjörnefndar:
-
Páll Erlingsson, Grunnskóla Grindavíkur; Grindavík, 613 atkvæði
-
Inga Lóa Hannesdóttir, Grunnskólanum Hveragerði, 503 atkvæði
-
Elín Guðfinna Thorarensen, Ölduselsskóla, Reykjavík, 414 atkvæði
Varamenn í kjörnefnd:
-
Arndís Hilmarsdóttir, Foldaskóla, Reykjavík, 402 atkvæði, 1.-2. varamaður
-
Hrafnhildur Svendsen, Lágafellsskóla, Mosfellsbæ, 402 atkvæði, 1.-2. varamaður
-
Árný Jóna Stefánsdóttir, Kópavogsskóla, Kópavogi, 350 atkvæði
Náðu ekki kjöri:
Lilja Margrét Möller, Vesturbæjarskóla, Reykjavík, 241 atkvæði
Auðir seðlar 228
Nýkjörnir stjórnar- og nefndarmenn taka formlega við embætti á aðalfundi Félags grunnskólakennara sem fram fer í Borgarnesi dagana 17. og 18. maí næstkomandi. Þá tekur Þorgerður Laufey Diðriksdóttir við embætti formanns FG en hún var kosin formaður í janúar síðastliðinum.