is / en / dk

16. Febrúar 2018

Úrslit í kosningum til stjórnar Félags leikskólakennara liggja fyrir en atkvæðagreiðslu lauk klukkan 14 í dag. Atkvæðagreiðslan hófst klukkan níu að morgni 13. febrúar síðastliðins. 

Á kjörskrá voru 2.234. Alls kusu 477 eða 21,35%. Níu voru í framboði og féllu atkvæði þannig: 

 

Hanna Berglind Jónsdóttir, Stórutjarnaskóla, Þingeyjarsveit  300 atkvæði 1. sæti
Hanna Rós Jónasdóttir, Hólmasól, Akureyri 262 atkvæði 2. sæti
Sverrir Jensson Dalsgaard, Urðarhóli, Kópavogi  251 atkvæði  3. sæti
Sveinlaug Sigurðardóttir, Krikaskóla, Mosfellsbæ  217 atkvæði  4. sæti
Laufey Heimisdóttir, Óskalandi, Hveragerði 188 atkvæði 1. varamaður
Hulda Þorbjörg Stefánsdóttir, Laugasól, Reykjavík 171 atkvæði 2. varamaður
Helga Charlotte Reynisdóttir, Leikskóla Seltjarnarness 169 atkvæði 3. varamaður
Jakobína Rut Hendriksdóttir, Leikskóla Seltjarnarness 153 atkvæði 4. varamaður
Sigurlaug Vigdís Einarsdóttir, Laugasól, Reykjavík 145 atkvæði  
Auðir seðlar 13  

 

Ný stjórn tekur formlega við á aðalfundi Félags leikskólakennara á aðalfundi félagsins sem fram fer í Hveragerði dagana 14. og 15. maí 2018. Á aðalfundinum verður jafnframt kosið í önnur embætti á vegum félagsins. Nánar um það hér. 

Tengt efni