is / en / dk

28. Maí 2018

Atkvæðagreiðslu kennara í Tækniskólanum er lokið og liggja úrslit fyrir. Kjörsókn var góð en 71,6% kennara tók þátt.

Úrslit eru sem hér segir:

Á kjörskrá voru 169. Alls greiddu 121 atkvæði eða 71,6%. 

  • Já 86,78%
  • Nei 9,09%
  • Auðir 4,13%

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti samninginn eða tæplega 90%.

Tengt efni