is / en / dk

08. Júní 2018

Stjórn Félags stjórnenda leikskóla kom saman á stjórnarfundi síðastlðinn miðvikudag. Á fundinum skipti stjórn með sér verkum og er Hulda Jóhannsdóttir nýr varaformaður félagsins. 

Halldóra Guðmundsdóttir gegnir embætti ritara FSL og Jónína Hauksdóttir er gjaldkeri. Sigrún Hulda Jónsdóttir er með stjórnandi. Formaður FSL er Sigurður Sigurjónsson. 

Kjörtímabil stjórnar FSL er til ársins 2022. 

 

Tengt efni