is / en / dk

12. Júní 2018

Hópurinn sem hittist í Kennarahúsinu í dag er svo sannarlega reynslumikill því þar voru á ferð kennarar sem fögnuðu því að 60 ár eru liðin frá því að þeir útskrifuðust með kennarapróf. Það var árið 1958 sem hópurinn lauk kennaraprófinu.

Þau voru þrettán talsins sem útskrifuðust og níu þeirra hittust í dag og héldu upp á tímamótin.


 

Tengt efni