is / en / dk

02. október 2018

Skrifstofa Kennarasambandsins verður lokuð frá og með klukkan 14:00 fimmtudaginn 4. október vegna Skólamálaþings KÍ. Opið verður með hefðbundnum hætti föstudaginn 5. október, frá klukkan 9:00 til 16:00. 

Skólamálaþing er árlegur viðburður í tengslum við Alþjóðadag kennara sem haldinn er hátíðlegur um heim allan 5. október. Íslenskan er þessu sinni þema Skólamálaþings. 

Fullbókað er á Skólamálaþingið en áhugasömum er bent á að kynna sér dagskrána hér og þá verður hægt að fylgjast með þinginu í streymi. 

 

Tengt efni