is / en / dk

02. Janúar 2019

 

Svæðistónleikum Nótunnar 2019 er lokið. Fram undan er sjálf lokahátíðin sem fer fram í Hofi á Akureyri 6. apríl næstkomandi. 

Nótan hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2010 og er ætlað að vera vekja athygli á starfi tónlistarskólanna og um leið veita tónlistarnemendum viðurkenningu fyrir afrakstur vinnu sinnar. Þátttakendur í Nótunni eru á öllum aldri, á öllum stigum tónlistarnáms og koma hvaðanæva af landinu.


Svæðistónleikar Nótunnar 2019 verða haldnir á eftirtöldum stöðum og dögum:

Kraginn, Suðurland og Suðurnes
Salnum í Kópavogi – fóru fram laugardaginn 16. mars 2019. 

Myndaalbúm frá svæðistónleikum í Salnum. 

Niðurstöður valnefndar.


Um liðna helgi: 

Norðurland / Austurland

Eskifjarðarkirkju – laugardaginn 23. mars

Vesturland / Vestfirðir
Hjálmakletti, Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54 – laugardaginn 23. mars

Reykjavík
Salnum í Kópavogi – sunnudaginn 24. mars

Lokahátíð Nótunnar fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl. 


Nánar um Nótuna. 
Myndir frá Lokahátíð Nótunnar 2018. 

#notan2019

Tengt efni