is / en / dk

Félag framhaldsskólakennara (FF) og Félag stjórnenda í framhaldsskólum (FS) beina þeim tilmælum til menntayfirvalda að ákvörðun um ráðningu skólameistara í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) verði flýtt og að þegar í stað verði gerðar ráðstafanir til að leiðrétta laun starfsfólks FVA þannig að þau verði sambærileg og tíðkast í öðrum framhaldsskólum.  Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu sem félögin sendu frá sér í morgun. Þá lýsa stjórnir beggja félaga yfir vilja til samstarfs um lausn þessara mála.  Yfirlýsingin hljóðar svo í heild:  Yfirlýsing frá Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum um ástand mála í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi Félag framhaldsskólakennara (...
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Undraland, hafa skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga.  Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu mánaðamót, 1. nóvember. Starfsfólk í fæðingarorlofi fær einnig eingreiðslu. Það er sameiginlegur samningur aðila að eingreiðslan sé hluti fyrirhugaðra launabreytinga á gildistíma hinna endurnýjuðu kjarasamninga og verði metin sem hluti af kostnaðaráhrifum þeirra.  Skrifað var undir samkomulagið 9. október síðastliðinn.   
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Barnaheimilið Ós, hafa skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga.  Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu mánaðamót, 1. nóvember. Starfsfólk í fæðingarorlofi fær einnig eingreiðslu. Það er sameiginlegur samningur aðila að eingreiðslan sé hluti fyrirhugaðra launabreytinga á gildistíma hinna endurnýjuðu kjarasamninga og verði metin sem hluti af kostnaðaráhrifum þeirra.  Skrifað var undir samkomulagið 9. október síðastliðinn.   
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Sunnugarður ehf, leikskólans Gefnarborgar, hafa skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga.  Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu mánaðamót, 1. nóvember. Starfsfólk í fæðingarorlofi fær einnig eingreiðslu. Það er sameiginlegur samningur aðila að eingreiðslan sé hluti fyrirhugaðra launabreytinga á gildistíma hinna endurnýjuðu kjarasamninga og verði metin sem hluti af kostnaðaráhrifum þeirra.  Skrifað var undir samkomulagið 9. október síðastliðinn.  er staðsettur í Garðinum. 
Stjórn Orlofssjóðs KÍ hefur, með samþykki stjórnar KÍ, ákveðið að hefja söluferli húseigna sjóðsins við Sóleyjargötu 25 og 33. Á sama tíma hefur stjórn Orlofssjóðs KÍ, með samþykki stjórnar KÍ, hafið vinnu við að undirbúa kaup á nýjum orlofskostum í Reykjavík. Þessar aðgerðir eru til þess gerðar að efla enn frekar þjónustu við félagsmenn. Frekari frétta er að vænta á næstunni og verða birtar hér á vefsíðu KÍ.  
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Dignitas ehf, vegna Regnbogans leikskóla, hafa skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga.  Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu mánaðamót, 1. nóvember. Starfsfólk í fæðingarorlofi fær einnig eingreiðslu. Það er sameiginlegur samningur aðila að eingreiðslan sé hluti fyrirhugaðra launabreytinga á gildistíma hinna endurnýjuðu kjarasamninga og verði metin sem hluti af kostnaðaráhrifum þeirra.  Skrifað var undir samkomulagið 9. október síðastliðinn.  er staðsettur við Bleikjukvísl í Reykjavík
Óhætt er að segja að Selfoss sé suðupottur faglegrar umræðu um skóla- og menntamál í dag. Ríflega sex hundruð félagsmenn KÍ eru staddir í bænum og ræða málin á námstefnu annars vegar og haustþingi hins vegar.  Skólastjórafélag Íslands heldur árlega námstefnu sína á Hótel Selfossi í dag. Dagskrá er að vanda fjölbreytt en hæst ber framlag hins þekkta og virta fræðimanns, , sem heldur tvo fyrirlestra á námstefnunni í dag auk þess að stýra málstofu í fyrramálið. Þá fluttu erindi í morgun, Arnar Þór Jónsson héraðsdómari sem fjallaði um traust, virðingu og ábyrgð og Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri í Árbæjarskóla, sem flutti erindi um kennslufræðilega forystu skólastjórnenda. Þátttaka er með allra besta móti en þrjú hundruð skólast...
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Skerjagarður hafa gert samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga.  Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu mánaðamót, 1. nóvember. Starfsfólk í fæðingarorlofi fær einnig eingreiðslu. Það er sameiginlegur samningur aðila að eingreiðslan sé hluti fyrirhugaðra launabreytinga á gildistíma hinna endurnýjuðu kjarasamninga og verði metin sem hluti af kostnaðaráhrifum þeirra.  Skrifað var undir samkomulagið i fyrradag.  er staðsettur við Bauganes í Skerjafirði. 
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Karen ehf., vegna leikskólans Gimlis, hafa gert með sér samkomulag um eingreiðslu og viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Eingreiðslan, sem samið er um, nemur 105 þúsund krónum og verður greidd út  um næstu mánaðamót. Starfsfólk í fæðingarorlofi fær einnig eingreiðslu. Það er sameiginlegur samningur aðila að eingreiðslan sé hluti fyrirhugaðra launabreytinga á gildistíma hinna endurnýjuðu kjarasamninga og verði metin sem hluti af kostnaðaráhrifum þeirra.  Skrifað var undir samkomulagið í gær.  Karen ehf. rekur leikskólann Gimli sem er staðsettur í Reykjanesbæ.
Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda skilaði á dögunum tillögum til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um framtíðarsýn fyrir starfsþróun kennara. Tillögur þessar eru nýmæli þar sem ekki hefur legið fyrir sameiginleg framtíðarsýn á málefni starfsþróunar t.d. milli ólíkra skólastiga og rekstraraðila skóla.  Fulltrúar Kennarasambands Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga, kennaramenntunarstofnana og mennta- og menningarmálaráðuneytis áttu sæti í ráðinu. Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ og Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands voru fulltrúar KÍ í stýrihóp ráðsins. Anna María Gunnarsdóttir fagnar þessari sameiginlegu framtíðarsýn um starfsþróun kennara:  „Þær tillögur sem...