Skapandi leikskólastarf í Lyngheimum

16. Janúar 2020

Þriðjudaginn 28. janúar 2020, kl. 17-19 býður leikskólinn Lyngheimar, Mururima 2. 112 Reykjavík (sjá kort) upp á viðburðinn Skapandi leikskólastarf. Allir eru velkomnir og það er…

Nýtt Fréttabréf

27. Nóvember 2019

Út er komið nýtt Fréttabréf Faghóps um skapandi leikskólastarf. Meðal efnis í þessu fréttabréfi er starf Faghópsins á haustönninni og það sem er framundan á vorönn Faghópsins.…

Skapandi leikskólastarf í Bæjarbóli

03. Nóvember 2019

Það var notaleg stund sem við áttum í leikskólanum Bæjarbóli sl. fimmtudag 31. október. Það var aldrei þessu vant frekar fámennt, en við vorum í samkeppni við hrekkjavöku og…