Faghópur um skapandi leikskólastarf
29. október 2018

Námskeiðsdagur Faghóps um skapandi leikskólastarf og Listaháskóla Íslands verður haldinn föstudaginn 2. nóvember 2018 kl. 13-17 í Listaháskóla Íslands.

ATH! Námskeiðsdagurinn fer fram í Aðalbyggingu Laugarnesvegi 91 105 Reykjavík. Sjá kort.

Megin markmið námskeiðsdagsins er að efla skapandi starf í leikskólum. Í þetta sinn verður lögð áhersla á verklega kennslu og haldnar tvisvar sinnum fjórar smiðjur, þannig að þátttakendur geta valið um að fara í tvær smiðjur hver.

Smiðjustjórnendur eru allir með mikla þekkingu og reynslu hver á sínu sviði.

Dagskrá:

Kl. 13:00 Námskeiðsdagur settur með erindi frá Listaháskólanum
kl. 13.15 Smiðjur
                Tónlist – Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari og verkefnastýra List fyrir alla
                Myndlist – Guðný Rúnarsdóttir myndlistarkona og listkennslukennari
                Leiklist—Vigdís Gunnarsdóttir leikkona og listkennslukennari
                Gullkista ímyndunaraflsins– Michelle Sonia Horne leikskólakennari og aðstoðarleikskólastjóri
kl. 14:45 Kaffihlé
kl. 15:15 Smiðjur
                Tónlist – Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari og verkefnastýra List fyrir alla
                Myndlist – Guðný Rúnarsdóttir myndlistarkona og listkennslukennari
                Leiklist—Vigdís Gunnarsdóttir leikkona og listkennslukennari
                Gullkista ímyndunaraflsins– Michelle Sonia Horne leikskólakennari og aðstoðarleikskólastjóri
kl. 16:45 Samantekt og slit

 

Skráningu er lokið.

Þátttökugjald er 6000 kr og greiðist á reikning faghópsins 137-05-066060. kt. 6609140210

 

Allar nánari upplýsingar eru veittar í netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.