Félagsmenn Kennarasambands Íslands sem eru virkir og greidd eru félagsgjöld fyrir geta sótt um styrki í endurmenntunarsjóð og í Sjúkrasjóð. Umsóknum ber að skila á Mínum síðum og hengja skal fylgiskjöl við. Ef fylgiskjöl eru send með bréfapósti þarf umsóknarnúmer að koma fram á þeim.