is / en / dk

Markmið Vísindasjóðs FL og FSL, samþykktir, starfsfólk og stjórn.

Markmið Vísindasjóðs Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla er að tryggja fjárhagslegan grundvöll símenntunar og endurmenntunar fyrir félagsmenn í tengslum við störf þeirra, þannig að komið sé til móts við þarfir og óskir þeirra fyrir endur- og viðbótarmenntun eftir því sem kostur er.

Félagsmenn í FL og FSL sem hafa tekið laun eftir kjarasamningum félagana, í 3 mánuði, eiga aðild að Vísindasjóði FL og FSL.

STARFSFÓLK

Þjónustufulltrúar sjóða sjá um almenna afgreiðslu umsókna í sjóðinn. Vinsamlegast sendið póst á sjodir@ki.is.

 

STJÓRN

Anna Kristmundsdóttir formaður Frá Félagi leikskólakennara

Heiðbjört Gunnólfsdóttir Frá Félagi stjórnenda leikskóla

Bjarni Ómar Haraldsson skipaður af atvinnurekendum

Lúðvík Hjalti Jónsson Skipaður af atvinnurekendum

 

 

ÍTAREFNI
Download this file (VIS_FLogFSL_minnisblad_vinnureglur_mai2014.pdf)Vinnureglur-pdf165 kB[0]
Download this file (VIS_FLogFSL_samthykkt_mai2014.pdf)Samþykkt-pdf43 kB[0]

Vísindasjóður FL og FSL