Það er afar einfalt að sækja um styrk úr Starfsþróunarsjóði SÍ. Eina sem þarf að gera er að fylla út þetta eyðublað og senda í tölvupósti á netfangið si@ki.is.
Samþykktir og reglur Starfsþróunarsjóðs SÍ
1. |
Um sjóðinn, markmið og sjóðsstjórn
1.1 Um sjóðinn
1.2 Markmið sjóðsins
1.3 Stjórn sjóðsins |
2. |
Aðild að sjóðnum og umsóknir
2.1 Aðild að sjóðnum
2.2. Réttur til úthlutunar |
3. |
Styrkhæf verkefni og styrkfjárhæð
3.1 Styrkhæf verkefni
3.2 Styrkfjárhæð |
4. |
Afgreiðsla umsókna og framkvæmd styrkveitinga
4.1 Afgreiðsla umsókna
4.2 Umsóknir
4.3 Frágangur umsókna
4.4 Við mat á umsóknum
4.5 Greiðslur |
5. |
Tekjur sjóðsins
5.1 Framlag vinnuveitanda
5.2 Vaxtatekjur |
6. |
Rekstur sjóðsins og endurskoðun
6.1 Ársreikningur |
Reykjavík 7. apríl 2016