is / en / dk


Ársfundur Kennarasambands Íslands 2009 var haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík föstudaginn 13. mars.
 

Kl. 08:15 Setning og kosning starfsmanna.
Kl. 08:25 Skýrsla stjórnar og nefnda.
Kl. 08:45 Reikningar og fjárhagsstaða KÍ.
Kl. 09:00 Kynning á þjónustustefnu KÍ.
Kl. 09:10 Útgáfu og kynningarmál. Tillögur.
Kl. 09:30 Samstaf aðildarfélaga. Tillögur.
Kl. 09:40 Kynning á tillögum um rekstur Orlofssjóðs. (PARX).
Kl. 10:00 Kaffihlé.
Kl. 10:20 Staða kjaramála.
Kl. 10:35 Staða LSR. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri sjóðsins.
Kl. 10:55 Kynning á Starfsendurhæfingarsjóði. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins
Kl. 11:25 Önnur mál.
Kl. 11:30 Matarhlé.
Kl. 12:30

Erum við að slá skjaldborg um skólastarf og menntun í landinu? Stefnan og raunveruleikinn.

Erindi um „ástand og horfur í skólamálum í kreppu næstu ára“.
Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ og Svafa Grönfeldt, rektor HR.

Erindi um „framtíðarsýn fyrir skólastarf og menntun í ljósi kreppunnar og þess hvernig okkur muni takast að koma markmiðum nýrra menntalaga til framkvæmda“.
Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri í Reykjavík, Arna H. Jónsdóttir, lektor við HÍ og Baldur Gíslason, skólameistari, formaður FÍF.

Kl. 14:30 Kaffihlé.
Kl. 15:00

Kennaramenntun og kennarastarfið - nýir straumar.

Ný lög um kennaramenntun og framkvæmd þeirra.
Arna Kristín Sigurðardóttir, deildarforseti kennaradeildar HÍ og Bragi Guðmundsson, prófessor HA.

Kennaramenntun í HÍ og samstarf við KÍ til framtíðar.
Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs HÍ.

Kl. 17:00 Áætluð fundarslit.
   

FUNDARGÖGN

 

Tengt efni