is / en / dk


Ársfundur Kennarasambands Íslands árið 2010 var haldinn föstudaginn 16. apríl á Grand Hótel Reykjavík.
 

 

Kl. 08:00 Morgunhressing.
Kl. 08:15 Setning og kosning starfsmanna.
Kl. 08:25 Skýrsla stjórnar og nefnda.
Kl. 08:55 Reikningar og fjárhagsstaða KÍ.
Kl. 09:10 Starfsemi KÍ og félaga framtíðarsýn.
Kl. 09:25 Útgáfumál, kynningarmál.
Kl. 09:50 Kaffihlé.
Kl. 10:10

Kjaramál. Inngangur: Staða kjarasamninga - samstarf á vinnumarkaði. Eiríkur Jónsson, formaður kjararáðs.

Erindi:

 • Kjarasamningar hjá ríkinu - hver ræður niðurstöðunni? Dr. Katrín Ólafsdóttir.
 • Hver eru fjárhagsleg áhrif kennaraverkfalla? Dæmi frá árinu 2000. Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ.
Kl. 12:00 Matarhlé.
Kl. 12:45

Skólamál. Inngangur. Elna Katrín Jónsdóttir, formaður skólamálaráðs.

Erindi:

 • Forystuhæfni og tengsl hennar við skólaþróun. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, aðjúnkt við HA.
 • Um inntak nýrrar kennaramenntunar í HÍ. Kristín Jónsdóttir og Kristín Karlsdóttir, námsbrautastjórar grunn- og leikskólabrauta á Menntavísindasviði HÍ.
 • Bakgrunnur PISA umbótastarf og staða grunnnáms í samhengi við aðrar þjóðir. Almar M. Halldórsson, sérfræðingur hjá Námsmatsstofnun.
Kl. 14:30 Kaffihlé.
Kl. 14:50

Innra starf og starfsumhverfi.

 • Siðaráð, Atli Harðarson, formaður.
 • Vinnuumhverfisnefnd, Sesselja G. Sigurðardóttir, formaður.
 • Jafnréttisnefnd, Björk Óttarsdóttir, formaður.
   

Erindi:

 • Reynsla og upplifun erlendra kennara í grunnskólum. Björk Helle Lassen, kennari í Ingunnarskóla.
Kl. 16:15 Fundarslit og léttar veitingar.
   

FUNDARGÖGN

 

Tengt efni