is / en / dk


„Mennt er máttur - ákall til fjölmiðla og frambjóðenda“

Ársfundur Kennarasambands Íslands árið 2013 var haldinn föstudaginn 19. apríl í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.

 

Kl. 09:30 Morgunhressing.
Kl. 10:00 Setning og kosning starfsmanna. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 10:10 Skýrsla stjórnar og nefnda. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 10:40 Reikningar og fjárhagsstaða KÍ. Hannes Þorsteinsson, skrifstofustjóri KÍ.
Kl. 11:10 Húsnæðismál KÍ. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 11:20 Könnun meðal trúnaðarmanna, niðurstöður kynntar. (Capacent).
Kl. 12:00 Matarhlé.
Kl. 13:00 Skólamál. Ávarp. Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 13:10 Inngangur. Björg Bjarnadóttir, formaður skólamálaráðs KÍ.
Kl. 13:20 Gæðamat á skólastarfi. Júlíus Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar.
Kl. 13:50 Ytra mat á skólastarfi. Þóra Björk Jónsdóttir, deildarstjóri hjá Námsmatsstofnun.
Kl. 14:20 Kaffihlé.
Kl. 14:40 Kjaramál. Inngangur. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 14:45 Samstarf aðildarfélaga. Sigrún Grendal, formaður FT.
kl. 14:55 Kjaramál háskólamanna. Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM.
kl. 15:15 Kjarasamningar 2014 hvers er að vænta? Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ.
Kl. 15:35 Lífeyrismál. Eiríkur Jónsson, fyrrverandi formaður KÍ.
Kl. 16:00 Áætluð fundarslit og léttar veitingar.
   

FUNDARGÖGN

 

Tengt efni