is / en / dk


„Tökum málin í eigin hendur“

Ársfundur Kennarasambands Íslands 2016 var haldinn föstudaginn 15. apríl á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hófst klukkan 10 og stóð til kl. 16. Helstu gögn og upplýsingar um fundin má finna hér fyrir neðan.

 

DAGSKRÁ:

Kl. 09:30 Morgunhressing.
Kl. 10:00 Setning og kosning starfsmanna. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 10:10 Skýrsla stjórnar og nefnda. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 10:25 Reikningar og fjárhagsstaða KÍ. Hannes Þorsteinsson, skrifstofustjóri KÍ.
Kl. 10:40 Endurskoðun lífeyrismála. Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ.
Kl. 11:10 Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 12:00 Matarhlé.
Kl. 12:40 Tökum málin í eigin hendur. Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ og Aðalbjörn Sigurðsson, útgáfu- og kynningarstjóri.
Kl. 13:10 Hópastarf um tvær spurningar sem tengjast Tökum málin í eigin hendur.
Kl. 13:40 Niðurstöður umræðna. Hópar gera örstutt munnlega grein fyrir niðurstöðum umræðna.
Kl. 14:15 Kaffihlé.
Kl. 14:30 Samstarf á vinnumarkaði um nýtt fyrirkomulag kjarasamninga - SALEK. Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ.
Kl. 15:00 Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 15:50 Ályktanir bornar upp.
Kl. 16:00 Áætluð fundarlok. Léttar veitingar bornar fram í boði KÍ.
   

FUNDARGÖGN:

 

ÖNNUR GÖGN:

 

Tengt efni