is / en / dk


Sjöunda þing Kennarasambands Íslands stóð frá þriðjudeginum 10. apríl til föstudagsins 13. apríl. Þingið var haldið á Hótel Nordica við Suðurlandsbraut.

Þing KÍ er haldið fjórða hvert ár og er æðsta vald í málum Kennarasambands Íslands. Á þinginu eiga sæti með atkvæðisrétti stjórn KÍ, varaformenn aðildarfélaga og einn fulltrúi fyrir hverja 50 félagsmenn eða brot úr þeirri tölu sem umfram kann að vera. Fulltrúar aðildarfélaga eru kosnir skv. reglum hvers félags. Auk þess skipar Félag kennara á eftirlaunum fimm fulltrúa á þing Kennarasambandsins.

 

  SAMÞYKKTIR  
     


DAGSKRÁ
 

Kl. 13:00 Tónlistaratriði á sviði.
Kl. 13:05 Setning. Þórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasambandsins.
  Ávörp gesta:
Kl. 13:20 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 13:30 Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kl. 13:35 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Kl. 13:40 Anders Rusk, formaður NLS.
Kl. 13:45 Dr. Jón Torfi Jónasson.
Kl. 14:45 Kaffihlé.
Kl. 15:15

Kosning þingforseta og ritara.
Kynning dagskrár.
Skýrsla stjórnar KÍ
.
Skýrsla gjaldkera KÍ og lagðir fram endurskoðaðir reikningar til afgreiðslu.
Kynning málaflokka, mál lögð fram og vísað í nefndir:

a.  Laganefnd.
b.  Allsherjarnefnd.
c.  Launa- og kjaramálanefnd.
d.  Skólamálanefnd.
e.  Útgáfunefnd.
f.  Fræðslu- og félagmálanefnd.
g.  Orlofs- og ferðanefnd.
h.  Vinnuumhverfisnefnd.
i.  Jafnréttisnefnd.
j.  Fjárhagsnefnd.

Kl. 18:00 Þingi frestað.
   

 

Kl. 09:00

Pallborðsumræður.

Þátttakendur eru fulltrúar kennarasamtaka í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi:

Anders Rusk, formaður Nordiska Lärarorganisationers Samråd.
Gro Hartveit, stjórnarmaður í Udanningsforbundet.
Robert Fahlgren, formaður Lärarforbundet.

Stjórnandi: dr. Jón Torfi Jónasson.

Kl. 10:30 Kaffihlé.
Kl. 10:45 Kynning málaflokka framhald - nefndastörf.
Nefndir með 11 - 12 fulltrúa í hverri nefnd.
Kl. 12:15 Hádegishlé.
Kl. 13:15 Nefndastörf.
Kl. 14:45 Kaffihlé.
Kl. 15:15 Nefndarstörf.
Kl. 18:00 Nefndarstörfum lýkur - þingi frestað.
   

 

Kl. 09:00 Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ, fjallar um kjaramál.
Kl. 09:45

Nefndir skila af sér.

Lagabreytingar (framsaga, umræður og afgreiðsla).
a. Laganefnd

Kl. 10:30 Kaffihlé.
Kl. 10:45 Lagabreytingar (framhald).
Kl. 12:15 Hádegishlé.
Kl. 13:00 MeToo umræða.
Kl. 14:15

Aðrar nefndir skila af sér.
Framsaga umræður um nefndaálit og afgreiðsla mála.

b.  Allsherjarnefnd.
c.  Launa- og kjaramálanefnd.
d.  Skólamálanefnd.
e.  Útgáfunefnd.
f.  Fræðslu- og félagsmálanefnd.
g.  Orlofs- og ferðanefnd.
h.  
Vinnuumhverfisnefnd.
i.  Jafnréttisnefnd.
j.  Fjárhagsnefnd.

Kl. 15:00 Kaffihlé.
Kl. 15:20 Umræður um nefndaálit og afgreiðsla mála heldur áfram.
Kl. 17:00 Þingi frestað.
Kl. 19:00 Móttaka fyrir þingfulltrúa og gesti - léttar veitingar.
   

 

Kl. 09:00

Erindi - fulltrúar kennaranemafélaga HÍ og HA.

  • Jóna Þórdís Eggertsdóttir frá Kennó, kennaranemafélagi HÍ.
  • Sólveig María Árnadóttir frá Magister, kennaranemafélagi HA.
Kl. 09:30

Nefndir skila af sér framhald afgreiðslu mála.
Framsaga, umræður um nefndaálit og afgreiðsla mála.

b.  Allsherjarnefnd.
c.  Launa- og kjaramálanefnd.
d.  Skólamálanefnd.
e.  Útgáfunefnd
f.  Fræðslu- og félagsmálanefnd.
g.  Orlofs- og ferðanefnd.
h.  Vinnuumhverfisnefnd.
i.  Jafnréttisnefnd.
j.  Fjárhagsnefnd.

Kl. 10:30 Kaffihlé.
Kl. 10:45 Nefndir skila af sér, framhald afgreiðslu mála.
Kl. 12:15 Hádegisverður.
Kl. 13:15 Nefndir skila af sér, framhald afgreiðslu mála.
Kl. 14:15 Kjöri formanns og varaformanns lýst.
Kl. 14:30 Önnur mál.
Kl. 15:00 Þingslit.
   

 

 

Gögn FYRIR þing