29. Desember 2017
Fimm eru í framboði til formanns Félags grunnskólakennara. Frestur til að bjóða sig fram rann út á miðnætti í gær, 28. desember 2017. Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan formann FG fer fram dagana 17. til 22. janúar næstkomandi....
28. Desember 2017
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, grunnskólakennari í Árbæjarskóla, býður sig fram til formanns Félags grunnskólakennara. Þorgerður tilkynnti um framboð sitt í bréfi til kjörnefndar fyrr í...
21. Desember 2017
Skrifstofa Kennarasambandsins verður lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur á nýju ári, klukkan 9.00 þriðjudaginn 2. janúar 2018. Þá er vakin athygli á að föstudaginn 22. desember verður skrifstofan lokuð frá og með...
21. Desember 2017
Hátt í átta hundruð konur, sem starfa við kennslu á öllum skólastigum, hafa sent frá sér yfirlýsingu og reynslusögur til að varpa ljósi á kynferðisofbeldi, kynferðisáreitni og mismunun sem þær verða fyrir innan...
20. Desember 2017
Kennarasamband Íslands styrkir Umhyggju – félag til stuðnings langveikum börnum um 350 þúsund krónur. Ákvörðun um styrkveitinguna var tekin á stjórnarfundi KÍ föstudaginn 15. desember síðastliðinn.
Ragna...