27. Febrúar 2015
Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur samþykkt upptöku nýs vinnumats. Atkvæðagreiðsla um vinnumat stóð yfir frá klukkan 9 föstudaginn 13. febrúar til klukkan 13 í dag, föstudaginn 27. febrúar.
Úrslit...
27. Febrúar 2015
Framhaldsskólakennarar í ríkisreknum framhaldsskólum og Tækniskólanum felldu nýtt vinnumat. Vinnumatið var hinsvegar samþykkt í Verzlunarskóla Íslands og Menntaskóla Borgarfjarðar. Allsherjaratkvæðagreiðslu um vinnumat Félags...
26. Febrúar 2015
„Kennarar þurfa að leggja áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum og leggja stöðugt fyrir nemendur viðfangsefni sem hvetur þá áfram til þroska og árangurs. Kenna þarf nemendum að spyrja réttu spurninganna til að leysa...
25. Febrúar 2015
Boðað verður til framhaldsaðalfundar hjá Félagi tónlistarskólakennara. Aðalfundur félagsins fór fram á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn laugardag, 21. febrúar. Þegar komið var fram yfir boðaðan fundartíma var...
24. Febrúar 2015
Árið 2012 var úthlutað um 1,3 milljörðum kr. til starfsþróunar í leik-, grunn-, framhalds- og tónlistarskólum úr innlendum fræðslusjóðum. Upphæðin var um einn milljarður árið 2013. Þetta kemur fram í nýrri...