28. Febrúar 2018
Lokahátíð Nótunnar verður haldin með pomp og prakt á sunnudaginn kemur í Eldborgarsal Hörpu.
Á efnisskrá tvennra tónleika eru 24 tónlistaratriði sem hafa verið valin á svæðistónleikum Nótunnar út um land. Á...
28. Febrúar 2018
Félag grunnskólakennara, í samstarfi við Skólastjórafélag Íslands, hefur gefið öllum grunnskólum landsins bókina Kapphlaup þjóðanna um menntun – vangaveltur um PISA-kannanir og alþjóðleg próf. Höfundar...
25. Febrúar 2018
Níu bjóða sig fram í stjórn FSL. Félagar í FSL eru hvattir til að taka þátt í stjórnarkjörinu. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Félags stjórnenda leikskóla fer fram dagana 7. til 12. mars....
22. Febrúar 2018
Opinn fundur með frambjóðendum til formanns og stjórnar Félags framhaldsskólakennara verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 22. febrúar. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 20.00.
Frambjóðendur til formanns FF, Guðmundur Björgvin Gylfason og...
19. Febrúar 2018
Starfsþróun kennara, skólastjórnenda og annarra fagstétta í skólum hefur verið lengi til umræðu og er talin lykilatriði til að stuðla að framförum í menntakerfinu. Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi...