29. Mars 2017
Þórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands, gefur ekki kost á sér til endurkjörs til embættis formanns KÍ. Þórður hefur gegnt formennsku Kennarasambandsins frá árinu 2011. Hann lýkur störfum á 7. þingi...
29. Mars 2017
Ársfundur Kennarasambands Íslands 2017 gagnrýnir Alþingi harðlega fyrir að samþykkja frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það hafi verið gert þvert á umsagnir bandalaga opinberra starfsmanna og...
29. Mars 2017
Ársfundur Kennarasambands Íslands 2017 var settur á Grand Hótel Reykjavík í morgun. Yfirskrift fundarins er „fagleg forysta kennara og skólastjórnenda“ og eru ársfundarfulltrúar um eitt hundrað talsins.
Þórður Árni Hjaltested,...
29. Mars 2017
Ársfundur Kennarasambands Íslands verður haldinn 29. mars 2017 Grand Hóteli Reykjavík. Yfirskrift fundarins er Fagleg forysta kennara og skólastjórnenda.
Ath. að öll fundargögn má nálgast hér:
DAGSKRÁ:
{tabulizer:include...
28. Mars 2017
Er sköpun gert nægilega hátt undir höfði í skólastarfi? Fá nemendur nægilegan tíma og kennslu í skapandi námsgreinum? Er pláss fyrir skapandi starf í skólum landsins?
Leitað verður svara við þessum mikilvægu spurningum...