30. Maí 2014
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn var undirritaður 20. maí síðastliðinn. Allsherjaratkvæðagreiðslu um samninginn lauk klukkan 13 í...
30. Maí 2014
Verkefnisstjórn, sem samkvæmt nýgerðum kjarasamningi hefur yfirumsjón með undirbúningi og innleiðingu nýs vinnumats kennara í framhaldsskólum, hefur tekið til starfa. Í henni eiga sæti fulltrúar Félags framhaldsskólakennara, Félags...
28. Maí 2014
Kennarasamband Íslands og Fjölmennt undirrituðu fyrr í dag nýjan kjarasamning. Samningurinn er sambærilegur og hjá öðrum félagsmönnum KÍ í framhaldsskólum.
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan samninginn hófst klukkan 15...
27. Maí 2014
Halla Kjartansdóttir, framhaldsskólakennari og sviðsstjóri hugvísindasviðs Menntaskólans við Sund, segir ómetanlegt að sýna nemendum traust, beina sjónum að námsferlinu sjálfu og gefa nemendum tækifæri til að tjá sig um...
27. Maí 2014
Samninganefnd Félags leikskólakennara hefur falið kjörstjórn Kennarasambands Íslands að framkvæma allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna KÍ í FL er starfa hjá sveitarfélögum landsins um vinnustöðvun fimmtudaginn 19....