31. október 2016
Kennarasamband Íslands, vegna framhaldsskólans, og samninganefnd ríkisins undirrituðu í morgun samkomulag um að allar frekar hækkanir, sem gerðardómur dæmdi félagsmönnum BHM, gildi fyrir framhaldsskólakennara á árinu 2016 og 2017 – að...
28. október 2016
„Þvert gegn faglegum sjónarmiðum kennarastéttarinnar á Íslandi var nám í framhaldsskólum stytt um eitt ár úr fjórum árum í þrjú á kjörtímabilinu sem er að líða. Sú aðgerð var...
28. október 2016
Stjórn Kennarasambands Íslands sendi frá sér ályktun í morgun vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í samningaviðræðum Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Um...
24. október 2016
Formenn KÍ, ASÍ, BHM og BSRB sendu í morgun frá sér eftirfarandi yfirlýsingu þar sem þeir taka undir kröfu um kjarajafnrétti strax!
„Baráttan fyrir afnámi kynbundins launamunar hefur staðið í meira en hálfa öld. Þokast...
21. október 2016
Menntamál hafa ekki verið mikið til umræðu í yfirstandandi kosningabaráttu þrátt fyrir að margvísleg vandamál blasi við í skólum landsins. Kennarasamband Íslands hefur lagt nokkrar lykilspurningar fyrir stjórnmálaflokkana sem...