04. Nóvember 2015
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) hefur fest sig í sessi víða í grunnskólum landsins. Verkefnið hefur vaxið og dafnað og tekur á móti um 2.000 hugmyndum frá yfir þrjú þúsund börnum um allt land á ári...
04. Nóvember 2015
Það berast hlátrasköll í bland við vélarnið frá gömlu hjáleigunni svokölluðu, vestan megin við Tækniskólann í Hafnarfirði, þegar blaðamann ber að garði einn fimmtudagsmorguninn. Þar inni eru að störfum...
03. Nóvember 2015
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, velferðarráðuneyti, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skólameistarafélag Íslands og Heimili og skóli lýsa yfir sameiginlegum vilja til að standa að úttekt á framkvæmd...
03. Nóvember 2015
Kennarafélag Menntaskólans á Egilsstöðum skorar á ráðuneyti menntamála að hverfa tafarlaust frá stefnu sinni varðandi fjöldatakmarkanir nemenda við skólann. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem samþykkt var á...
03. Nóvember 2015
Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 4. til 8. nóvember.
Píanókeppnin fer fram á eftirfarandi tímum:
Miðvikudaginn 4. nóv. kl. 9:00-15:00: 1. flokkur –...