19. Desember 2014
Kennarasamband Íslands færði í morgun Barnaheill - Save the Children styrk að upphæð 300 þúsund krónur. Ákvörðun um styrkveitinguna var tekin á fundi stjórnar KÍ þann 12. desember síðastliðinn.
Þórður...
18. Desember 2014
Skrifstofa Kennarasambandsins verður opin sem hér segir yfir hátíðarnar:
Þriðjudagur 23....
17. Desember 2014
„Ég er búin að átta mig á því að sonur minn sem situr hér í 8. bekk er í raun að taka námsefni fyrsta árs í framhaldsskóla á Íslandi. Í fyrstu varð ég skiljanlega pínu skelkuð og viss um að...
16. Desember 2014
Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskólakennara fagna því að Samband íslenskra sveitarfélaga skuli hvetja sveitarfélög til að leita leiða svo fjölga megi leikskólakennurum í leikskólum landsins. Þetta er meðal...
16. Desember 2014
Skipaður hefur verið starfshópur um endurskoðun á reglum Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands. Er það gert á grundvelli bókunar 1 með kjarasamningum Sambands íslenskra...