is / en / dk

27. Maí 2019
13. Maí 2019

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 27. maí kl. 16:30 í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42 í Reykjavík.

Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur 2018
Tryggingafræðileg athugun
Fjárfestingastefna sjóðsins kynnt
Kynninga á breytingum samþykkta sjóðsins
Önnur mál

Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn.

Tengt efni